Endurbætur – og stækkun á húsnæði leikskólans Vallarsels við Skarðsbraut er aðkallandi verkefni að mati skóla – og frístundaráðs Akraness. Ennfremur telur ráðið að huga þyrfi...
Árlegt jólakótelettukvöld pilta-hluta Club71 fór fram nýverið en félagsskapurinn er fólk sem fæddist árið 1971 á Akranesi. Markmiðið Club 71 er að sameina það að gleðjast...
Það var mikil stemning á leik ÍA og KR í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik karla sem fram fór í kvöld, föstudaginn 8. desember. Fjölmenni...
Á fundi Bæjarstjórnar Akraness þann 28. nóvember s.l. var rætt um hvort rétt væri að fjarlægja nafn Sr. Friðriki Friðrikssyni, stofnanda KFUM og KFUK, af...
Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar í dag í Eddu, við Arngrímsgötu 5.Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir er tilnefnd til íslensku...
Karlalið ÍA í körfuknattleik tekur á móti liði KR á föstudaginn – og er viðureignin hluti af næst efstu deild Íslandsmótsins. KR-ingar eru sigursælasta lið allra...
Tvær sundkonur úr röðum Sundfélags Akraness, Sunna Arnfinnsdóttir og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir, tóku þátt á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Tartu í Finnlandi.Guðbjörg Bjartey synti í úrslitum...