Karlalið ÍA mun leika í næst efstu deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu á næstu leiktíð. Jón Þór Hauksson stýrir liðinu sem þjálfari en hann hefur fengið...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að setja „Gamla Landsbankahúsið“ við Akratorg í söluferli. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins. Húsið hefur verið nýtt undir ýmsa starfssemi á...
Húsið við Vesturgötu 62 á Akranesi hefur verið mikið í umræðunni á Akranesi á undanförum mánuðum.Bæjaryfirvöld höfðu hug á því að rífa húsið, sem var...
Bæjarráð Akraness hefur lýst yfir áhuga á að endurgera Árnahús við Sólmundarhöfð.Í bókun ráðsins kemur fram að verkefnið gæti orðið að samfélagsverkefni þar sem að...
Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness náði góðum árangri á Alþjóðlega mótinu Reykjavík International sem fram fór um liðna helgi.Alls tóku um 330 keppendur þátt frá...
Skagaskaupið hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli – þegar það er frumsýnt á Þorrablóti Skagamanna. Að þessu sinni var Skagaskaupið í höndum 1982 árgangsins.
Akraneskaupstaður hefur á undanförnum mánuðum undirbúið að setja upp grenndarstöðvar á þremur stöðum á Akranesi. Á hverri grenndargámastöð verða gámar fyrir málma, gler, pappi/pappír og...
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í dag, mánudaginn 30. janúar, vegna veðurs. Boðað hefur verið til samráðfundar Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra en viðbúið þykir að Samhæfingarstöð Almannavarna...
Nemendur og starfsfólk Grundaskóla hafa á undanförnum tveimur árum verið á ýmsum stöðum í bæjarfélaginu í skólastarfinu. Húsnæðismál skólans hafa verið mikið til umfjöllunar – en...
Nýverið hófust flutningar frístundar Grundaskóla yfir í húsnæðið sem áður hýsi leikskólann Garðasel. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Grundaskóla. Þar kemur fram að unnið...