• Það er ríkir mikil tilhlökkun á Akranesi fyrir Þorrablót Skagamanna sem fram fer í kvöld í fyrsta sinn í „raunheimum“ frá árinu 2020. Miðasalan hefur gengið vonum framar og er uppselt á viðburðinn. Þeir sem hafa ekki tryggt sér miða á Þorrablótið geta keypt miða á Tix.is og fylgst með í beinni útsendingu á netinu – og...

  • Það er ríkir mikil tilhlökkun á Akranesi fyrir Þorrablót Skagamanna sem fram fer í kvöld í fyrsta sinn í „raunheimum“ frá árinu 2020. Miðasalan hefur gengið vonum framar og er uppselt á viðburðinn. Þeir sem hafa ekki tryggt sér miða á Þorrablótið geta keypt miða á Tix.is og fylgst með í beinni útsendingu á netinu – og...

  •  Bæjarráð Akraness hélt í gær vinnufund með og skipulags- og umhverfisráði þar sem að fjallað var um eldra húsnæði í eigu AkraneskaupstaðarFundargestir voru: Einar Brandsson, Jónína Margrét Sigmundsdóttir, Liv Asa Skaarstad og Kristinn Hallur Sveinsson,  Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs, Valgarður L. Jónsson varaformaður bæjarráðs, og Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður í bæjarráði.  Á fundinum voru hugmyndir um útfærslu á ýmsum eignum í eigu...

  • Lúðvík Gunnarsson tók nýverið við nýju starfi hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Skagamaðurinn hefur á undanförnum árum verið yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og þjálfari U15 karla. Hann hefur nú verið ráðinn sem þjálfari U17 og U16 karla – og tekur við af  Jörundi Áka Sveinssyni, sem var ráðinn sviðsstjóri knattspyrnusviðs á dögunum. Lúðvík heldur áfram í störfum sínum í Hæfileikamótuninni og með U15 karla...

  • Þrír leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp U19 ára liðs karla hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Næsta verkefni liðsins er milliriðill undankeppni EM 2023. Þar er liðið í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari liðsins. Skagamennirnir sem valdir voru í hópinn eru: Ármann Ingi Finnbogason, Haukur Andri Haraldsson og Ingi Þór Sigurðsson.Alls er 26...

  • ÍA tapaði naumlega gegn Fjölni í gærkvöldi á heimavelli í 1. deild karla í körfuknattleik. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð og situr ÍA í næst neðsta sæti deildarinnar. Skagamenn voru einu stigi undir, 74-73,  þegar þeir fóru af stað í lokasókn leiksins. Þar fengu leikmenn ÍA nokkur tækifæri til þess að...

  • Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur samið við fjölmarga leikmenn á undanförnum vikum fyrir átökin sem eru framundan í næst efstu deild Íslandsmótsins 2023. ÍA féll úr efstu deild á síðasta keppnistímabili.Talsverðar breytingar verða á leikmannahópnum en Jón Þór Hauksson er þjálfari liðsins. Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari liðsins, er hættur – en ekki hefur verið greint frá því hver...

  • Rut Berg hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum á Akranesi. Hún tekur við starfinu af Birgi Þórissyni. Þetta kemur fram í tilkynningu.  „Rut er öllum hnútum kunnug í skólanum því hún var áður nemandi skólans og útskrifaðist með framhaldspróf á flautu frá skólanum árið 2005. Hún lauk B.Mus. prófi frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og hefur...

  • Sveitastjórn Hvalfjarðarsveitar sendi í gær frá sér tilkynningu vegna samstarfs sveitarfélagsins við Akraneskaupstað. Hvalfjarðarsveit hafnaði nýverið ósk Akraneskaupstaðar um tilfærslu á sveitarfélagamarka – og í kjölfarið lagði Akraneskaupstaður fram tillögu um nýja nálgun í samstarfi sveitarfélaganna.   Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar vill í upphafi árétta að samstarf milli sveitarfélagana er alveg óskylt mál við færslu sveitarfélagamarka og því ekki...

  • Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hafnaði nýverið ósk frá bæjarstjórn Akraness um tilfærslu á sveitarfélagamarka. Í október á síðasta ári var greint frá því að Akraneskaupstaður hefði fest kaup á landi Akrakots í Hvalfjarðarsveit og með kaupunum var áætlað að byggja lágreist sérbýli á landi Akrakots og jafnframt var fyrirhuguð byggð sem myndi umlykja golfvöllinn á Akranesi.Þessi niðurstaða...

Loading...