• Þrír leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir til að taka þátt á úrtaksæfingum hjá U15 ára landsliði KSÍ í karlaflokki. Æfingarnar fara fram 11.-13. janúar og er Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson þjálfari liðsins. Leikmennirnir úr röðum ÍA eru Birkir Hrafn Samúelsson, Jón Þór Finnbogason og Sævar Hrafn Sævarsson. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ, en Lúðvík valdi alls...

  • Salka Hrafns Elvarsdóttir, markvörður úr ÍA, mun æfa með U-17 ára landsliði kvenna í knattspyrnu dagana 8.-11. janúar n.k. Lilja Björk Unnarsdóttir, fyrrum leikmaður ÍA, og núverandi leikmaður Selfoss er einnig í æfingahópnum.Alls eru 24 leikmenn boðaðir í þessa æfingatörn sem Magnús Örn Helgason landsliðsþjálfari boðar til. Leikmennirnir 24 koma frá 13 félögum, flestir frá Breiðablik...

  • Fréttir úr nærsamfélaginu eru nauðsynlegar - smelltu hér til að styðja grasrótina! Í bréfi sem ÍA  og Knattspyrnufélag ÍA (KFÍA) sendu á bæjarráð þann 30. nóvember koma fram áhugaverðar tillögur um breytingar á Jaðarsbakkasvæðinu. ÍA og KFÍA telja að nauðsynlegt sé að fara í verulegar endurbætur á knattspyrnuvellinum við Jaðarsbakka. Öflugur hópur sjálfboðaliða gerði völlinn á...

  • Viltu fleiri fréttir úr samfélaginu á Akranesi? - smelltu hér - takk 😉 Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson og frú Eliza Reid, komu í opinbera heimsókn á Akranes í dag. Dagurinn var viðburðaríkur og komu forsetahjónin víða við í heimsókn sinni á köldum desember degi á Akranesi. Tekið var á móti við Hvalfjarðargöng rétt fyrir kl....

  • Miðbæjarsamtökin Akratorg hafa á undanförnum mánuðum lagt fram ýmsar tillögur varðandi verkefni samtakanna að styrkja – og efla gamla miðbæjarins fyrir alla íbúa á Akranesi.  Skipulags og umhverfisráð Akraness bauð á dögunum stjórnarfólki úr Miðbæjarsamtökunum Akratorgi á fund þar sem samtökin fengu tækifæri til þess að ræða við kjörna fulltrúa í bæjarstjórn – og starfsmenn...

  • Tíu nemendur útskrifuðust nýverið frá Stóriðjuskóla Norðuráls.  Norðurál hefur starfrækt skólann frá árinu 2012 og hafa á annað hundrað nemendur útskrifast úr skólanum frá þeim tíma.Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.   Á heimasíðu Norðuráls kemur eftirfarandi fram um Stóriðjuskóla Norðuráls Markmiðið er að þeir starfsmenn fyrirtækisins sem ljúka náminu öðlist meiri starfsánægju og sjálfstraust...

  • María Karen Sigurðardóttir: Akurnesingur (búsett í Reykjavik), forvörður og stjórnsýslufræðingur skrifar: Akraneskaupstaður fékk arkitektinn Guðmund L. Hafsteinsson, núverandi sviðstjóra húsasafns Þjóðminjasafn Íslands, til að gera bæjar- og húsakönnun á Skipaskaga árið 2009 og ber hún heitið Perla Faxaflóa. Eins og kemur fram í formálanum er slík könnun gerð til að afla „byggingarlistalegrar þekkingar á bæjarumhverfi og einstökum húsum...

  • Bestu jóla – og nýarskveðjur til ykkar allra kæru lesendur. Þökkum allar heimsóknirnar á síðustu sex árum. Mörg þúsund gestir velja það að koma við á skagafrettir.is á hverjum einasta degi. Skagamenn nær og fjær kunna að meta fréttir úr þeirra nærsamfélagi – fréttir sem eru oft á tíðum jákvæðar. Fyrir það erum við þakklát....

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hefur vakið mikla athygli nú í desember. Í dag var síðasti glugginn opnaður á þessu ári.   Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár.  Frá því í byrjun desember hefur nýr gluggi verið opnaður á hverjum degi í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið...

  • Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum í kjöri samtakana á íþróttamanni ársins 2022. Úrslitin verða kunngjörð 29. desember.   Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona, er á meðal þeirra sem koma til greina í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2022 – en hún keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness. Kristín varð þriðja í þessu kjöri í...

Loading...