Viltu fleiri fréttir úr samfélaginu á Akranesi? - smelltu hér - takk 😉 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid koma í opinbera heimsókn á Akranes þann 15. desember næstkomandi.Akurnesingum er boðið að koma í Breið Nýsköpunarsetur og þiggja veitingar ásamt forsetahjónum og einnig í tilefni 80 ára afmælis Akraneskaupstaðar.Akraneskaupstaður hvetur jafnframt fólk...
Viltu fleiri fréttir úr samfélaginu á Akranesi ? - smelltu hér - takk 😉 Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin er langt komið en í dag var 14. glugginn opnaður.Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum er nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem...
Viltu fleiri fréttir úr samfélaginu á Akranesi ? - smelltu hér - takk 😉 Bæjarráð Akraness samþykkti nýverið að úthluta tæplega 21,5 milljónum kr. til stofnana Akraneskaupstaðar. Í fundargerð ráðsins kemur fram að um sé að ræða úthlutun vegna langtímaveikinda starfsmanna – og er úthlutunin nefnd „veikindapottur.“Úthlutunin er vegna launakostnaðar við afleysingar vegna veikindaforfalla starfsmanna á...
Viltu fleiri fréttir úr samfélaginu á Akranesi? - smelltu hér - takk 😉 Stjórn Fræðslu- og verkefnasjóðs Ungmennafélags Íslands úthlutaði á dögunum 14,2 milljónum króna til 105 verkefna. Þetta er hæsta upphæð sem úthlutað hefur verið úr sjóðnum í einu.. Þetta er í annað sinn á árinu sem úthlutað er úr þessum sjóði en fyrr...
Kór Akraneskirkju verður með tvenna tónleika fimmtudaginn 15. desember í Akraneskirkju. Yfirskrift tónleikanna eru „Jólalög og óbótónar“ en einsöngvarar koma úr hópi kórfélaga. Þetta kemur fram í tilkynningu. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 19:30 og kórinn stígur aftur á stokk kl. 21:00.Hilmar Örn Agnarsson er stjórnandi kórsins – en hljóðfæraleikarar verða Birgir Þórisson sem leikur á píanó, Eyþór Franzson...
Samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir úr bæjarlífinu - Það gera bæjarfréttamiðlar - smelltu hér fyrir nánari upplýsingar! Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp U18 ára landsliðs karla í körfuknattleik fyrir árið 2023. Lárus Jónsson, þjálfar liðið en hann er einnig þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn sem leikur í úrvalsdeild karla. U18 ára landslið Íslands mun...
Afhverju ættir þú að styðja við bakið skagafrettir.is? smelltu hér fyrir nánari upplýsingar! Badmintonfélag Akraness hefur ráðið Advait Vanarse sem þjálfara hjá félaginu. Vanarse er frá Indlandi en hann hefur starfað í Bretlandi og í heimalandinu við þjálfun. Vanarse er með meistaragráðu í íþróttasálfræði og BA gráðu í sálfræði.Vanarse hóf störf í gær og mun hann koma að þjálfun...
Afhverju ættir þú að styðja við bakið skagafrettir.is? smelltu hér fyrir nánari upplýsingar! Á næstu dögum verður nýtt skautasvell tekið í notkun á skólalóðinni við Grundaskóla. Framkvæmdir hófust í gær við að koma upp svelli á svæði sem kallað er „Nýja Krúsin“ – en á árum áður var hægt að fara á skauta í Krúsinni áður...
Afhverju ættir þú að styðja við bakið skagafrettir.is? smelltu hér fyrir nánari upplýsingar! Miðbæjarsamtökin Akratorg áttu góðan fund með skipulags – og umhverfisráði Akraneskaupstaðar í gær – þar sem að rætt var um ýmis mál sem brunnið hafa á samtökunum undanfarnar vikur og mánuði. Í tilkynningu frá Miðbæjarsamtökunum kemur fram að samtalið við ráðið hafi verið...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Í dag var þrettándi glugginn opnaður.Þar eru feðgin í aðalhlutverki...