• Aðsend grein frá Ingunni Ríkharðsdóttur: Þessi fyrirsögn vísar til þess hver beri ábyrgð á velferð og hagsmunum ungra barna í leikskólum þar sem sífellt er verið að þrengja að, fjölga börnum og starfsfólki í skólum sem ekki hafa rými til stækkunar og til að mæta auknum kröfum. Staðan er sú að í dag ætti að...

  • Evrópumeistaramótið í sundi í Garpaflokki fór fram í Róm á Ítalíu nýverið. Mótið er fyrir sundfólk sem er 25 ára og eldri, og er keppt í mörgum aldursflokkum. Skagakonan Kristín Minney Pétursdóttir úr Sundfélagi Akraness keppti á mótinu í tveimur greinum í aldursflokknum 40-44 ára. Kristín Minney náði lágmörkum fyrir EM á Íslandsmóti Garpa sem...

  • Aðsend grein frá Brynhildi Björgu Jónsdóttur. Í góða veðrinu þessa dagana er gaman að fara um bæinn og sjá öll fallegu listaverkin sem er verið að gera og gleðja svo sannarlega augun. Það er líka gaman að sjá lífið á tjaldstæðinu, við Vitann, Langasandinn og Guðlaugu.Það á alltaf að tala um og þakka það sem...

  • Sigsteinn Grétarsson er nýr forstjóri Skagans 3X og Baader Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Sigsteinn var áður forstjóri Arctic Green Energy en hafði gegnt þeirri stöðu frá árinu 2016. Sigsteinn er margreyndur stjórnandi og leiðtogi með margþætta reynslu af alþjóðaviðskiptum og matvælatækni – segir m.a. í tilkynningunni. Ráðningin er sögð liður í...

  • Skipulags – og umhverfisráð Akraness hefur hafnað umsókn um að breyta húsnæði sem áður hýsti Prentverk á Akranesi og síðar Prentmet – í íbúðarhúsnæði.   Húsið stendur við Heiðargerði 22 og hefur staðiði tómt frá því að Prentmet flutti alla starfssemi fyrirtækisins til Reykjavíkur.  Húsnæðið var lengi á söluskrá en nýir eigendur lögðu fram umsókn...

  • Sylvía Þórðardóttir hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð á Íslandi í klifuríþróttinni. Sylvía jafnaði sinn besta árangur nýverið þegar hún náði að klifra leiðina sem kölluð er „Fred Flintstone“ í Miðskjóli á Hnappavöllum. Skagakonan er þar með þriðja konan sem nær að klifra þessa leið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klifurfélagi...

  • Kór Akraneskirkju hefur á undanförnum árum skipað sér í fremstu röð með metnaðarfullri og skemmtilegri dagskrá. Kórstjóri er Hilmar Örn Agnarsson. Það er margt áhugavert á döfinni í vetur hjá Kór Akraneskirkju. Kóræfingar eru í Vinaminni á þriðjudagskvöldum frá 19:30-21:30 þar sem að hressleiki og skemmtun er í aðalhlutverki í félagsskapnum. Í tilkynningu kemur fram...

  • Þrír ungir og efnilegir kylfingar úr röðum Leynis á Akranesi náðu frábærum árangri á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga 2022. Alls tóku 7 keppendur úr Leyni þátt en aðeins 16 stigahæstu kylfingar tímabilsins í hverjum aldursflokki fá keppnisrétt á þessu móti. Björn Viktor Viktorsson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í flokki 19-21 árs og er þetta fyrsti Íslandsmeistaratitill hans...

  • Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi að breyta opnunartíma upplýsingamiðstöðvar ferðamanna / Akranesvita. Breytingin felst í því að upplýsingamiðstöð ferðamanna við Akranesvita verður opin virka daga í sex klukkustundir á dag í stað tveggja. Opnunartími gildir frá 1. september til og með 30. apríl ár hvert.

  • Jaðarsbakkalaug hefur verið lokuð undanfarna daga vegna árlegs viðhalds og viðgerða. Í fyrstu var áætlað að opna á ný s.l. sunnudag en verkefnið hefur tafist. Í tilkynningu frá Akraneskaupstað kemur fram að opnað verður í sundlaugina á ný á morgun, miðvikudaginn 24. ágúst, á hefðbundnum tíma. Pottar, vaðlaug og rennibrautarlaug verða lokaðar eitthvað áfram og...

Loading...