• Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Liv Åse Skarstad: Þegar ég ákvað að bjóða mig fram til starfa fyrir Framsókn, fyrir rúmum fjórum árum síðan, þá var það vegna þess að mig langaði til að bjóða mig fram til góðra verka fyrir samfélagið mitt. Samfélag sem hafði verið mitt í þónokkur mörg ár og sem...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Líf Lárusdóttur: Kæri kjósandi, Nú styttist í kosningar og við erum að velja fólk til þess að stýra bæjarfélaginu okkar næstu fjögur ár. Við skulum hafa það á bak við eyrað að tími er það mikilvægasta sem við eigum. Á listunum er fólk sem hefur ákveðið að verja hluta af sínum...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Í skipulagsmálum sveitarfélaga kemur best fram hvort þeir sem ráða för hafa framtíðarsýn ekki síst í sveitarfélagi í hröðum vexti eins og Akranes er og vill vera. Þar geta mál tekið breytingum en umfram allt þarf að horfa fram í tímann. Framtíðarsýnin þarf líka að vera íbúunum...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Báru Daðadóttur: Fyrir fjórum árum fékk ég það tækifæri að bjóða mig fram í bæjarstjórnarkosningum og varð ég svo gæfusöm að taka sæti í bæjarstjórn Akraness í kjölfarið fyrir Samfylkinguna. Ég gengdi embætti formanns skóla-og frístundaráðs sem hefur verið frábært enda hef ég fengið tækifæri til að vinna að...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnari B. Sæmundssyni: Ég hef áður fjallað um það í mínum greinaskrifum að skipulagsmál og uppbygging mannvirkja séu ekki málefni eins kjörtímabils. Kjörnir fulltrúar þurfa að sjá hlutina í stærra samhengi og til lengra tíma. Við stjórnarskipti á fjögurra ára fresti þurfa íbúar að geta treyst því að góðum...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá fjórum frambjóðendum á lista Sjálfstæðisflokksins: Bæjarmálin koma okkur öllum við, sama á hvaða aldri við erum. Við viljum búa í samfélagi sem er til fyrirmyndar allt okkar æviskeið, frá vöggu til grafar. En ungt fólk er oft hópurinn sem hugsar minna í kosningunum og láta sig oft ekki um...

  • Fimleikahúsið við Vesturgötu hefur sannað notagildi sitt frá því að húsið var tekið í notkun haustið 2020. Formleg vígsluathöfn fór fram á föstudaginn í síðustu viku. Fjallað er um fimleikahúsið og Fimleikafélag ÍA í þættinum Að Vestan á sjónvarpsstöðinni N4. Heiðar Mar Björnsson og Hlédís Sveinsdóttir stýra þættinum líkt og á undanförnum árum. Fimleikahúsið hefur...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnheiði Helgadóttur: Á Akranesi er hlutfall eldri borgara hátt og er fyrirséð að þessi flotti hópur á eftir að stækka talsvert á komandi árum. Með hækkandi aldri má alveg búast við að færni fari minnkandi, þó hraðinn á því ferli sé mjög einstaklingsbundinn og flestir vilja lifa sjálfstæðu lífi...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Guðm. Ingþóri Guðjónssyni Í ljósi umræðunnar síðustu daga um góða rekstrarniðurstöðu í ársreikningi Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 er rétt að koma eftirfarandi staðreyndum um rekstur bæjarsjóðs á framfæri við kjósendur á Akranesi.  Á kjörtímabilinu 2018-2022 hefur Sjálfstæðisflokkurinn ítrekað bent á sýnilegar staðreyndir sem blasa ef ársreikningar kjörtímabilsins eru skoðaðir. ...

  • Fjöldi fólks mætti til vígsluhátíðar á þjónustumiðstöð aldraðra við Dalbraut 4 sem fram fór á fimmtudaginn í síðustu viku eða 5. maí. Miðstöðin er á jarðhæð í nýju 5 hæða fjölbýlishúsi og hefur félagsstarf FEBAN og eldri borgara á Akranesi blómstrað eftir að nýja aðstaðan var tekin í notkun. Klippt á borða við vígsluna. f.v...

Loading...