• Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is er Hrönn Ríkharðsdóttir nýr formaður Íþróttabandalags Akraness, ÍA. Hrönn er þriðja konan sem gegnir þessu embætti frá því að ÍA var stofnað árið 1946. Hrönn fetar í fótspor föðurs síns, Ríkharðs Jónssonar, sem var formaður ÍA á árunum 1971-1977. Hrönn er 18. einstaklingurinn sem tekur að sér...

  • Ársþing ÍA, það 78. frá upphafi, fór fram mánudaginn 25. apríl og þar kom fram að ÍA rekstur bandalagsins gekk vel en ÍA skilaði rúmlega 5 milljóna kr. hagnaði. Það skýrist að mestu að starfssemi á síðasta ári var skert vegna heimsfaraldurs. Hrönn Ríkharðsdóttir er nýr formaður Íþróttabandalags Akraness og tekur hún við keflinu af...

  • Kosningar 2022 – aðsend grein frá Önnu Sólveigu Smáradóttur. Hugmyndin og ákvörðunin um að reka og styðja við heilsueflandi samfélag er ekki bara plagg eða vottun að nafninu til. Heilsuefling og lýðheilsa þverar öll svið stjórnsýslunnar: Skóla-og frístund, skipulags og umhverfissvið, velferðar-og mannréttindasvið og menningu. Markmiðið  er alltaf að bæta  heilsu fólks, auka möguleika til...

  • Í lok september lýkur sex ára sögu gistiþjónustu StayWest á Akranesi og í Borgarnesi. Hjónin Ingibjörg Valdimarsdóttir og Eggert Hjelm Herbertsson hafa selt allar eignir fyrirtækisins en gengið var frá sölu á gistiheimilinu við Suðurgötu með formlegum hætti í gær. Ingibjörg segir í pistli á fésbókarsíðu sinni að undanfarin sex ár hafi verið skemmtilegur, erfiður,...

  • Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða nú 10.000 tonn af þorski í strand­veiðipott­in­um á þessu tíma­bili, þar af 1.500 tonn sem skiluðu sér af skiptimörkuðum á útmánuðum og ráðherra ákvað að bæta í strandveiðipottinn. Hlutfall strandveiða af leyfilegum heildarafla þorsks nemur því 4,5% og hefur ekki hefur svo stórum hluta...

  • Kosningar 2022 – aðsend grein frá Liv Åse Skarstad. Fyrir 17 árum síðan ákváðum við hjónin að flytja okkur um set og festa rætur á Akranesi. Það var að áeggjan vina okkar að vestan að Akranes varð fyrir valinu. Við skoðuðum fasteignasíðurnar vel og vandlega og loks komum við upp á Skaga og skoðuðum nokkur...

  • Karlalið ÍA gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslands – og bikarmeistaralið Víkings úr Reykjavík 3-0 í dag í fyrsta heimaleik tímabilsins í Bestu deild Íslandsmótsins. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði fyrsta mark ÍA í leiknum og hélt uppteknum hætti frá því í 1. umferð þegar hann skoraði gegn Stjörnunni. Markið skoraðin Gísli á 36. mínútu....

  • Það er nóg um að vera í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag þegar 2. umferð Íslandsmótsins hefst með fjórum leikjum. ÍA tekur á móti Íslands – og bikarmeistaraliði Víkings úr Reykjavík sem Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson þjálfar. ÍA gerði 2-2 jafntefli í 1. umferð á útivelli gegn Stjörnunni þar sem að Gísli Laxdal Unnarsson...

  • Nýverið var ljósmyndari Skagafrétta að virða fyrir ýmis sjónarhorn á húsin í Akraneskaupstað frá „stóru bryggjunni“ við Akraneshöfn. Það verkefni fór út um þúfur fljótlega þegar þessir hressu drengir mættu á svæðið á bifreið sinni. Þeir vippuðu sér með leifturhraða út úr bílnum og tóku yfir sviðið fyrir framan linsuna. „Viltu taka mynd af okkur?“...

  • Kári kom sá og sigraði í dag þegar liðið lagði Víkinga úr Ólafsvík 2-1 í Akraneshöllinni í 2. umferð Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Þjálfari Víkinga er Skagamaðurinn þaulreyndi Guðjón Þórðarson en liðið leikur í 2. deild – en Kári er í 3. deild. Leikurinn var jafn og spennandi en Víkingar misstu leikmanna af velli á 20. mínútu...

Loading...