Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016. Á næstu dögum ætlum við að rifja upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020.Allar greinarnar sem eru í sætum 30-40 á listanum...
Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is. Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016. Á næstu dögum ætlum við að rifja upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020. Allar greinarnar sem eru í sætum 40-50...
Töluverð fjölgun er á fjölda þeirra sem eru í einangrun eða sóttkví á Vesturlandi vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Alls greindust 664 einstaklingar með Covid-19 smit innanlands í gær, á öðrum degi jóla. Fjórða hvert sýni sem tekið var í gær reyndist jákvætt. Alls eru nú 4.174 einstaklingar í einangrun með veiruna, og 6.187 í sóttkví. Samanlagt...
Jólalög og frestunaráratta eru ofarlega í huga Anítu Ólafsdóttur sem hlaut viðurkenningu hjá Fjölbrautaskóla Vesturlands við brautskráningu útskriftarnema um s.l. helgi. Aníta, sem hefur leikið stórt hlutverk sem markvörður kvennaliðs ÍA á undanförnum árum, fékk 9,39 í meðaleinkunn á skólagöngu sinni í FVA og náði hún bestum árangri allra nemenda. Aníta er fædd í Ólafsvík...
„Skaginn syngur inn jólin“ er skemmtilegt tónlistarverkefni sem Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir settu á laggirnar í fyrsta sinn í fyrra. Þau hafa nú ýtt þessu verkefni úr vör annað árið í röð þar sem að Skagamenn eru líkt og áður í aðalhlutverki í tónlistaratriðum. Alls er 24 tónlistaratriði á dagskrá og verður einn...
Veðrið lék við Skagamenn í dag og margir nýttu sér aðstæður til útiveru og hreyfingar. Langisandur og Jaðarsbakkasvæðið er án efa eitt vinsælasta útivistarvæði Akurnesinga. Hér má sjá myndasyrpu af vinkonum sem nýttu sér „Ærslabelginn“ við Akraneshöllina í „botn“ þrátt fyrir að lofthitinn væri langt undir frostmarki. Unnur Valdís Lúðvíksdóttir, 9 ára Skagamær, fór létt...
„Skaginn syngur inn jólin“ er skemmtilegt tónlistarverkefni sem Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir settu á laggirnar í fyrsta sinn í fyrra. Þau hafa nú ýtt þessu verkefni úr vör annað árið í röð þar sem að Skagamenn eru líkt og áður í aðalhlutverki í tónlistaratriðum. Alls er 24 tónlistaratriði á dagskrá og verður einn...
Um 500 kórónuveirusmit greindust í gær. Þetta er langmesti fjöldi smita sem greinst hefur á einum degi, og slær út daginn áður þegar 318 smit greindust. Þetta kemur fram á vef RÚV. Almannavarnir hafa ekki gefið út smittölur fyrir gærdaginn, en Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í samtali við RÚV að fyrirtækið hafi fengið...
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag, Þorláksmessu hverjir fengu flest atkvæði samtakanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021. Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA, er á meðal tíu efstu og er þetta í fyrsta sinn sem keppandi í kraftlyftingum frá Íþróttabandalagi Akraness kemur til greina í kjörinu á Íþróttamanni ársins. ÍA hefur ekki átt fulltrúa á topp...
Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍA. Knattspyrnufélag ÍA greindi frá þessum tíðindum á samfélagsmiðlum KFÍA í kvöld. Guðlaugur er afar reynslumikill þjálfari, hann hóf þjálfaraferil sinn í meistaraflokki í Vestmannaeyjum er hann tók við efstu deildar liði ÍBV að loknu keppnistímabilinu 2004. Hann hefur á ferli sínum þjálfað,...