Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður sænska liðsins Norrköping, lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Skagamaðurinn kom inná sem varamaður þegar skammt var eftir af leik Íslands gegn Englendingum á Wembley í London í 4-0 tapi í Þjóðardeild UEFA. Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA í Moskvu, var í leikmannahópnum en kom ekki við sögu að þessu sinni. Ísak...
„Þessi netfundur er tilraun hjá okkur til að ná til fólks þegar aðstæður eru eins og þær eru. Markmið fundarins er að gefa fólki kost á að spjalla við okkur núna augliti til auglitis nú þegar skólahúsnæðið hefur verið lokað með hléum alla önnina og samskipti fara meira og minna fram um netið,“ segir Steinunn...
Veðrið lék við Skagamenn í dag. Fjölmargir nýttu tækifærið til þess að njóta útivistar í þessum frábæru aðstæðum þegar ljósmyndari Skagafrétta var á ferðinni rétt fyrir sólarlag. Hér má sjá myndasyrpu sem ætti að lýsa ágætlega stemningunni sem var til staðar við Langasand og víðar.
Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður sænska liðsins Norrköping, er í leikmannahóp Íslands sem mætir liði Englands í Þjóðardeild UEFA. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 17 ára gamli leikmaður er valinn í A-landslið karla. Ef Ísak Bergmann kemur við sögu í leiknum þá verður hann leikmaður nr. 83 sem kemur frá ÍA sem leikur með...
Íslenska U21- árs landslið karla í knattspyrnu á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM. Valdimar Ingimundarson, fyrrum leikmaður ÍA, tryggði Íslandi 2-1 sigur á lokasekúndunum gegn Írum s.l. fimmtudag. Markið var afar mikilvægt og fögnuðu leikmenn Íslands vel og innilega eins og sjá má í þessu myndbandi. Valdimar Þór Ingimundarson er leikmaður norska...
Alls greindust sjö einstaklingar með Covid-19 smit á Íslandi gær, og var einn þeirra ekki í sóttkví. Þetta kemur fram á vefnum covid.is. Nýgengi smita er nú 61,1 og hefur ekki verið lægra síðan um miðjan september. Á Vesturlandi eru 15 í einangrun og 22 í sóttkví vegna Covid-19. Þar af eru 13 á Akranesi...
Aðsend grein frá Guðjóni S. Brjánssyni alþingismanni Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi: Fyrr á árinu lagði ég fram fyrirspurn í nokkrum liðum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á Alþingi um þverun undan Grunnafirði og hvaða möguleikar standi þar til boða. Í svari ráðherra kom fram að þverun undan Grunnafirði og færsla þjóðvegar 1 vestur fyrir Akrafjall hafi ekkert...
Það eru forréttindi að eiga alltaf fisk í frystikistunni – en maðurinn minn, Brynjólfur Jónsson, er sjómaður. Þegar stórfjölskyldan kemur saman þá verður þessi frábæri þorskréttur mjög oft fyrir valinum,“ segir Inga Dóra Jóhannsdóttir við Skagafréttir. Inga Dóra tók áskorun frá bróður sínum Ástþóri Vilmari í þessum nýja fréttaflokki sem tengist Heilsueflandi samfélagi á Akranesi....
Alls greindust 9 Covid-19 smit á Íslandi í gær. Þrír af þeim voru ekki í sóttkví. Aðeins 382 sýni voru tekin innanlands í gær. Þetta kemur fram á vefnum covid.is Alls eru 59 einstaklingar á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þrír af þeim eru á gjörgæsludeild. Á Vesturlandi eru alls 15 í einangrun vegna Covid-19 og...
Aðeins þrjú Covid-19 smit greindust í gær og hafa þau ekki verið færri í rúmlega 8 vikur. Tæplega 900 sýni voru greind í gær en aðeins tvívegis áður hafa færri sýni en 1000 verið greind á síðustu fjórum mánuðum. Nýgengi smita innanlands er komið í 71,4 á hverja 100 þúsund íbúa. Það fór hæst í...