Alls greindust 26 ný Covid-19 smit í gær á Íslandi. Af þeim voru 19 í sóttkví. Þetta kemur fram á vefnum covid.is. Nýgengi smita er nú 112,6, á hverja 100.000 íbúa en í gær var það 129. Á Vesturlandi eru 16 í einangrun vegna Covid-19 og 94 eru í sóttkví í landshlutanum samkvæmt upplýsingum frá...
Ég hef sett mér markmið að endurtaka þetta á næsta ári og vonandi hef ég heilsu í það verkefni,“ segir Anna Berglind Einarsdóttir sem nýverið náði takmarki sem hún setti sér í byrjun ársins 2020. Anna Berglind gekk 100 ferðir á Guðfinnuþúfu á Akrafjalli og segir hún að þessar gönguferðir hafi mikil og góð áhrif...
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á fundi bæjarstjórnar í gær þess efnis að fresta ákvörðun um val á leið við uppbyggingu á Fjöliðjunni, vernduðum vinnu- og hæfingarstað. Fresturinn gefur tækifæri til ítarlegrar skoðunar á uppbyggingaráformum með hliðsjón af breyttu skipulagi á aðliggjandi lóðum og fari fram samhliða fjárhagsáætlanagerð fyrir árið 2021. Greinargerð frá Sjálfstæðisflokknum: Bruninn...
Alls greindust 11 ný Covid-19 smit á landinu í gær og þar af voru sex aðilar í sóttkví. Frá því um miðjan september hafa ekki greins eins fá Covid-19 smit á einum degi Einn lést á Landspítalanum í gær vegna Covid-19 og alls hafa 24 látist á Íslandi vegna Covid-19 frá því í febrúar á...
Í dag á fréttavefurinn skagafrettir.is afmæli. Vefurinn fór í loftið 10. nóvember árið 2016. Vefurinn er því fjögurra ára. Þessi tími hefur verið fljótur að líða og verkefnið hefur stækkað jafnt og þétt. Frá upphafi hafa jákvæðar fréttir verið uppistaðan í fréttaflórunni á skagafrettir.is. Þær áherslur verða áfram í aðalhlutverki. Með hækkandi lífaldri Skagafrétta má...
Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2020 voru afhentar nýverið en slíkar viðurkenningar eru árlegur viðburður. Skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar hefur umsjón með verðlaununum og tekur ákvörðun um hverjir hljóta viðurkenningar hverju sinni í samráði við fagfólk. Stórt og fallegt fjallagullregn við íbúðarhús að Bjarkargrund 37 var að þessu tilefni valið tré ársins 2020 á Akranesi. Jóhanna...
Alls greindust 16 Covid-19 smit á Íslandi í gær en þetta kemur fram á vefnum covid.is. Á laugardaginn greindust 13 Covid-19 smit. Nýgengi innanlandssmita er nú 142,1 á hverja hundrað þúsund íbúa. Á Vesturlandi eru 18 í einangrun vegna Covid-19 og í sóttkví eru alls 114. Eitt Covid-19 smit greindist í gær á Vesturlandi og...
Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2020 voru afhentar nýverið en slíkar viðurkenningar eru árlegur viðburður. Þetta kemur fram á vef Akraneskaupstaðar. Það er skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar sem hefur umsjón með verðlaununum og tekur ákvörðun um hverjir hljóta viðurkenningar hverju sinni í samráði við fagfólk. Íbúar í fjölbýlishúsinu við Skagabraut 5 á Akranesi fengu að því...
Bæjarráð Akraness hafnaði tilboði sem barst frá fyrirtækinu Verfars ehf. í húseignina við Suðurgötu 108. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs frá 5. nóvember s.l. Aðeins eitt tilboð barst í eignina sem er í eigu Akraneskaupstaðar. Tilboðinu var hafnað þar se það uppfyllti ekki skilyrði skv. fundargerð bæjarráðs frá 29. október sl. Eignin við Suðurgötu...
Alls greindust 13 Covid-19 smit á Íslandi í gær. Fimm þeirra sem greindust voru í sóttkví. Alls voru tekin 608 sýni innanlands í gær og 482 við landamæraskimun. Þetta kemur fram á vefnum covid.is. Alls eru 78 einstaklingar á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og fjórir þeirra eru á gjörgæslu. Nýgengi innanlandssmita heldur áfram að lækka og...