• Eyleifur Ísak Jóhannesson fékk í gær æðsta heiðursmerki danska sundsambandsins. Eyleifur hefur á undanförnum 13 árum náð frábærum árangri sem sundþjálfari hjá Aalborg Svømmeklub þar sem hann hóf störf í ágúst árið 2007. Eyleifur Ísak var í mars s.l. ráðinn sem yfirmaður landsliðsmála hjá Sundsambandi Íslands. Í gær fór fram kveðjuathöfn hjá Aalborg Svømmeklub honum...

  • Tinna Rós Þorsteinsdóttir, Tinna Royal, er Bæjarlistamaður Akraness 2020. Tilkynnt var um valið þann 17. júní s.l. Tinna er fædd árið 1982 og hefur lengst af verið búsett á Akranesi. Að loknu grunnskólanámi stundaði hún nám við Myndlistaskólann á Akureyri og útskrifaðist úr fornámi skólans árið 2013. Tinna er lífleg, framsækin og skapandi listakona sem...

  • Karlalið ÍA sigraði Val á útivelli í gær í Pepsi-Max deild karla í knattspyrnu, 4-1. Sigurinn var sannfærandi og er þetta fyrsti sigur ÍA gegn Val frá árinu 2017. Með sigrinum eru Skagamenn í þriðja sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir.

  • Skagakonan Sara Björk Hauksdóttir stundar nám við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Að því tilefni verður hún með sýningu sem ber nafnið Vinn, vinn, en sýningin er í Listasal Mosfellsbæjar – sem er staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar í Þverholti 2. Sýningin er opin 12-18 virka daga og 12-16 á laugardögum. Sara Björk er fædd árið 1977...

  • Kári sótti Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heim í gær þar sem liðin léku á Ólafsfjarðarvelli í 2. deild karla í knattspyrnu. Leiknum lauk með 3-2 sigr KF en Kári komst yfir á 17. mínútu með marki frá Jóni Vilhelm Ákasyni. Staðan var 1-0 í hálfleik fyrir Kára. Það gekk mikið á í leiknum þegar um stundarfjórðungur var...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu gerði enn eitt jafnteflið í Lengjudeildinni á Íslandsmótinu í næst efstu deild í gær. Haukar og ÍA áttust við á Ásvöllum í Hafnarfirði. Hrafnhildur Arin Sigfúsdóttir skoraði fyrra mark ÍA á 6. mínútu. Haukar jöfnuðu metin á 23. mínútu og komust yfir á þeirri 63. Erla Karitas Jóhannesdóttir jafnaði metin fyrir...

  • Írskir dagar voru settir með formlegum hætti í dag í skrúðgarðinum við Suðurgötu. Nemendur frá leikskólum Akranesss voru viðstödd og lék veðrið við gestina eins og sjá má á þessu myndbandi og í myndasyrpunni. Gunni og Felix voru að undirbúa sig fyrir að skemmta gestum þegar Skagafréttir litu þar við rétt fyrir kl. tvö í...

  • Eins og kom fram í dag á skagafrettir.is var í dag stofnað þróunarfélag á vegum Brims og Akraneskaupstaðar. Markmið félagsins er að vinna að atvinnuuppbyggingu og nýsköpun á Breið á Akranesi. Í tilkynningu frá Akraneskaupstaðar er sagt frá því að uppbyggingin verði áfangaskipt til langs tíma þar sem lagt verður upp með ferðaþjónustu, heilsu og...

  • Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um nýtt þróunarfélag á Akranesi. Akraneskaupstaður í samvinnu við Brim höfðu frumkvæði að stofnun þess. Félaginu er ætlað að efla atvinnuuppbyggingu og nýsköpun á Breið á Akranesi. Fjölmenni var við undirritunina í dag í húsnæð Brims við Bárugötu þar sem áður voru höfuðstöðvar HB&Co á Akranesi. Þar á meðal var...

  • Það er margt í boði í dagskrá Írskra daga sem fram fara helgina 2.-5. júlí 2020 á Akranesi. Bæjarhátíðin er með breyttu sniði að þessu sinni vegna Covid-19. Hér er dagskráin fyrir föstudaginn 3. júlí. Dagskráin er birt með þeim fyrirvara að vegna aðstæðna gæti þurft að gera breytingar eða í henni kunna að leynast...

Loading...