• Auglýsing Skagamaðurinn  Arn­ór Sig­urðsson er í hópi tutt­ugu bestu tán­inga í fót­bolt­an­um í Evr­ópu, sam­kvæmt sam­an­tekt hol­lenska knatt­spyrnu­tíma­rits­ins Voet­bal In­ternati­onal. Þetta kemur fram á mbl.is. Arnór er í 18. sæti listans. „Íslensk­ur efn­is­pilt­ur í Rússlandi. Arn­ór Sig­urðsson var frá­bær í Meist­ara­deild Evr­ópu í des­em­ber. Með mark og stoðsend­ingu átti hann stór­an þátt í mögnuðum 3:0...

  • Auglýsing Valdís Þóra Jónsdóttir, úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, hefur keppnistímabilið á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu fimmtudaginn 10. janúar. Fatima Bint Mubarak Ladies Open á LET Evrópumótaröðinni fer fram í Abu Dhabi dagana 10.-12. janúar. Valdís Þóra á rástíma kl. 8:42 að morgni fimmtudagsins 10. janúar eða kl. 12:42 að staðartíma á fyrsta keppnishringnum. Á öðrum...

  • Auglýsing Jón Hjartarson, rakari á Akranesi, fagnar 70 ára starfsafmæli í faginu í september á þessu ári. Jón hóf störf árið 1949 sem nemi og hann hefur ekki í hyggju að hætta störfum á næstunni. Fréttastofa Stöðvar 2 fór í heimsókn til Jóns á dögunum og í stólnum var hann Sigvaldi sem hefur verið fastagestur...

  • Auglýsing Elsa Lára Arnardóttir, formaður bæjarráðs Akraness, er ekki sátt við þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherrra að synja Akranesbæ um fjölgun hjúkrunarrýma á dvalarheimilinu Höfða. Elsa Lára er einnig stjórnarformaður Höfða og hún ræddi þessi mál í fréttum Stöðvar 2 í gær. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Elsa Lára segir að mikil óánægja sé...

  • Auglýsing Pistill eftir Gísla Gíslason, áhugamann um vitaverði Hann Hilmar Sigvaldason, vitavörður er athyglisverð persóna. Brosmildur, greiðvikinn, hugmyndaríkur og fylginn sér. Honum datt sem sagt í hug fyrir nokkrum árum að taka vitana á Breiðinni í fóstur, haldinn þeirri hugarflugu að vitarnir gætu orðið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Framan af fannst mörgum þetta í besta falli...

  • Auglýsing Amalía Sif Jessen, Karl Ívar Alfreðsson og Guðmundur Þór Hannesson nemendur úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi skipa lið FVA í spurningakeppni Framhaldsskólanna, Gettu betur. Amalía Sif Jessen, Karl Ívar Alfreðsson og Guðmundur Þór Hannesson FVA verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Menntaskólanum á Akureyri. Bein útsending er frá keppninni á Rás 2....

  • Auglýsing Hljómsveitin Handymen á stórafmæli á árinu 2019 og af því tilefni verður blásið til veislu föstudaginn 11. janúar á Gamla Kaupfélaginu. Þar verða öll gömlu góðu lögin spiluð af innlifun og einstaka nýtt lag fær að fljóta með. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir Skagamenn nær og fjær eigi ekki að missa af þessu tækifæri...

  • Auglýsing Miðasala á Þorrablót Skagamanna hefst föstudaginn 11. janúar í útibúi Íslandsbanka á Akranesi. Uppselt hefur veri á blótið undanfarin ár og þarf því að hafa hraðar hendur þegar miðasalan fer í gang. Að venju verður glæsileg dagskrá og þorramatur í hæsta gæðaflokki. Sjónvarpsstjörnurnar Eva Laufey Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða veislustjórar og stjórna...

  • Gestir á Þorrablóti Skagamanna brostu breitt í gær þegar ljósmyndarinn Gunnhildur Lind Hansdóttir mætti á svæðið með myndavélina. Gunnhildur er ljósmyndanemi úr Borgarnesi og hún tók myndirnar sem eru hér fyrir neðan. Átta fyrirtæki frá Akranesi tóku þátt í að styðja við bakið á þessu verkefni og þökkum við þeim kærlega fyrir. Myndirnar verða einnig...

  • Auglýsing Pistill: Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, skrifar. Góð regla sem allir sem stunda útivist og fjallgöngur þurfa að eiga og kunna að nota er reglan að snúa við, hætta för og halda heim á leið. Auðvitað er ánægjulegt að komast á tindinn eða þangað sem í upphafi var stefnt en það á ekki að...

Loading...