Þróttur gerði nýverið samning við Akraneskaupstað þess efnis að fyrirtækið fái lóðir í grænum iðngörðum í Flóhverfi og tekur Akraneskaupstaður yfir lóðir fyrirtækisins við Ægisbraut 2 og 4.Verktakafyrirtækið Þróttur ehf. á Akranesi hefur verið starfrækt í 77 ár og er með allra elstu fyrirtækjum á þessu sviði hér á landi. Hjá fyrirtækinu starfa 20 starfsmenn...
Á undanförnum misserum hafa mannvirki Sementsverksmiðjunnar verið fjarlægð og íbúðabyggð mun rísa á því svæði þar sem verksmiðjan var áður með til umráða. Sementsverksmiðjan ehf.er enn með töluverða starfsemi á Akranesi og nýverið óskuðu forsvarsmenn verksmiðjunnar eftir formlegum viðræðum við bæjaryfirvöld um mögulega staðsetningu Sementsverksmiðjunnar á Akranesi.Á fundiskipulags- og umhverfisráðs Akraness kemur fram að samkvæmt fyrirhuguðu...
Eyjólfur Vilberg Gunnarsson er nýr framkvæmdastjóri Knattspyrnufélag ÍA, KFÍA. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu – en á þriðja tug umsókna bárust um starfið.Eyjólfur hefur víðtæka reynslu á sviði stjórnunar, fjármála, reksturs og félagsmála en hann hefur komið að knattspyrnuþjálfun yngri flokka og hefur verið að sækja réttindi sem þjálfari.Hann starfaði sem sparisjóðsstjóri Suður-...
Í gær fór fram stofnfundur hollvinafélags sem mun styðja við bakið á verkefninu Á Sigurslóð sem feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa unnið að allt frá árinu 2014.Á þriðja tug mættu á fundinn sem fram fór í Breið Nýsköpunarsetri og þar kynntu feðgarnir verkefnið.Um er að ræða vefsíðuna Á Sigurslóð þar sem að haldið...
Krark arkitektar sóttu á dögunum um að breyta skipulagi á Dalbrautarreit fyrir fyrirtækið NH-2 sem hefur áhuga á að byggja fjölbýlishús á svæðinu.Í breytingartillögu Krark til skipulags – og umhverfisráðs Akraness er lagt til að sameina lóðir við Stillholt 23 og Dalbraut 2 – rífa þau mannvirki sem eru þar nú þegar – og byggja...
Félagið Villikettir var stofnað snemma árs 2014 til að standa vörð um dýravernd fyrir villta ketti á Íslandi.Á Akranesi er hópur sjálfboðaliða sem lætur velferð villikatta sig miklu máli skiptaSkipulags- og umhverfisráð Akraness hefur samþykkt að skjóta skjólshúsi yfir starfssemi Villikattafélag VesturlandsÁ fundi ráðsins nýverið var það samþykkt að félagið fái hluta af skúr við Garðalund...
Bílaumboðið Askja hefur tryggt sér aðgang að lóðum í Grænum iðngörðum í Flóahverfi á Akranesi – og stefnir á mikla uppbyggingu á svæðinu. Samningar þess efnis við Akraneskaupstað voru undirritaðir í dag.Fyrirtækið fær aðgengi að rúmlega 14 þúsund fermetra lóð. Til samanburðar er svæðið þar sem að Akraneshöllin, knattspyrnuhús Akraness, stendur á rétt um 9000 fermetrar....
Akraneskaupstaður, Ísold fasteignafélag, Íþróttabandalag Akraness (ÍA) og Knattspyrnufélag Akraness undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu við Langasand.Í henni felst að byggt verði hótel, baðlón og heilsulind á svæðinu.Ýmsar spurningar hafa vaknað varðandi uppbygginguna og hefur Akraneskaupstaður svarað eftirfarandi spurningum um verkefnið. Talað er um uppbyggingu á 80-120 íbúðum. Verða þessar íbúðir á Jaðarsbakkasvæðinu?Skipulag svæðisins verður unnið...
Akraneskaupstaður, Ísold fasteignafélag, Íþróttabandalag Akraness (ÍA) og Knattspyrnufélag Akraness undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu við Langasand.Í henni felst að byggt verði hótel, baðlón og heilsulind á svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað.Jafnframt er lýst yfir samstarfi aðila um stefnumörkun í ferðaþjónustu á Akranesi. Þá er einnig áformuð uppbygging á svæði ÍA þar...
Á næstu misserum verður mikið um framkvæmdir við C-álmu Gundaskóla. Akraneskaupstaður gerði nýverið samning við fyrirtækið Sjammi ehf. um umfangsmiklar breytingar á elstu byggingu skólans. Í tilkynningu frá Akraneskaupstað kemur fram að mikil áhersla sé lögð á öryggisráðstafanir á byggingasvæðinu – þar sem að starfsemi skólans verður óskert á meðan framkvæmdum stendur. Alls verða 8 kennslustofur settar...