Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu, hefur 30 leikmenn í æfingahóp sem mun æfa helgina 28. febrúar – 1. mars. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Sunna Rún Sigurðardóttir. Leikmennirnir koma frá 13 félögum...
Torgið er nafnið á nýrri hárgreiðslustofu sem opnar á næstunni í húsi við Akratorg sem heitir Akurholt. Þetta kemur fram í pistli á fésbókarsíðu Miðbæjarsamtaka Akraness og þar á bæ er þessum tíðindum fagnað ákaflega. Ína Dóra Ástríðardóttir og Ólöf Una Ólafsdóttir eru í þessu...
Í gær greindust tæplega 2.400 einstaklingar með Covid-19 smit á landinu og um 50% af sýnum sem tekin voru reyndust jákvæð. Um 13 þúsund einstaklingar á landinu öllu eru í einangrun samkvæmt upplýsingum á covid.is Á Vesturlandi eru tæplega 620 í einangrun vegna Covid-19 og...
Þýska fyrirtæki Baader hefur eignast allt hlutafé í Skaginn 3X, en samningur þess efnis var undirritaður í dag. Þetta kemur fram á vef Skessuhorns. Í lok ársins keypti 60% hlutafjár í Skaginn 3X í lok ársins 2020. Baader hefur nú keypt eftirstandandi 40% hlut af...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA fór fram fimmtudaginn 17. febrúar 2022. Rekstur félagsins gekk vel á síðasta ári, tæplega 250 milljóna kr. velta og rekstrarafgangur tæplega 19 milljóna kr. Leikmenn úr röðum ÍA skapa töluverðar tekjur í rekstri félagsins en tekjur af sölu leikmanna námu um 42...
Miðbæjarsamtökin Akratorg, sem stofnuð voru á dögunum, sendu nýverið fyrirspurn á bæjarstjóra varðandi verlaunalýsinguna á Akratorginu sem hefur verið slökkt undanfarna mánuði. Bæjarstjórinn, Sævar Freyr Þráinsson, brást hratt við og Ólafur Páll Gunnarsson formaður miðbæjarsamtakanna var í framhaldinu beðinn um að taka að sér stýringu...
Kraftlyftingafélag Akraness og Hnefaleikafélag Akraness hafa á undanförnum mánuðum verið „heimilislaus“ hvað varðar æfingaaðstöðu. Félögin hafa verið með aðstöðu í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu en aðstæður í því rými eru með þeim hætti að ekki er hægt að nota þá aðstöðu að svo stöddu. Raki...
Mikil uppbygging er fyrirhuguð á Sementsreitnum á næstu misserum. Finna þarf nöfn nýjar götur á þeim svæðum sem verða byggð upp á næstu árum. Akraneskaupstaður sendi nýverið frá sér frétt þess efnis að leitað sé eftir aðstoð frá íbúum Akraness með að velja gatnaheiti á...
Bára Daðadóttir, sem setið hefur í bæjarstjórn Akraness undanfarin fjögur ár mun ekki gefa kost á sér á lista Samfylkingarinnar í næstu kosningum sem fram fara í maí á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bára sendi frá sér á fésbókarsíðu sinni. Bára...
Einn leikmaður úr röðum ÍA er í U-16 ára landsliðshóp kvenna sem mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í knattspyrnu síðar í þessum mánuði. Magnús Örn Helgason er þjálfari U16 kvenna og valdi hann alls 20 leikmenn í þetta verkefni. Markvörðurinn bráðefnilegi úr röðum ÍA, Salka...