http://localhost:8888/skagafrettir/styrkja-skagafrettir/ Á þessum árstíma eru margir að velta því fyrir sér hvað megi betur fara hvað varðar mat og hreyfingu. Pistillinn er eftir Axels F. Sigurðssonar hjartalækni en hann skrifar m.a. á mataraedi.is og docsopinion.com. Mikil áhersla er lögð á að neyta góðra kolvetna en...
Einar Margeir Ágústsson, Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Enrique Snær Sigurðsson hafa á undanförnum misserum látið mikið að sér kveða í sundíþróttinni hjá ÍA. Þau eru öll í úrvalshópi Sundsambands Íslands og hluti af unglingalandsliði SSÍ. Um s.l. helgi tóku þau þátt í æfingabúðum afrekshópa SSÍ...
Íþróttanefnd Mennta – og menningarmáráðuneytisins úthlutaði á dögunum styrkjum að upphæð 23 milljónum kr. til 79 verkefna fyrir árið 2022. Nefndinni bárust alls 132 umsóknir að upphæð rúmlega 291 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2022. Íþróttabandalag Akraness fékk þrjá styrki í þessari...
Jóhannes Karl Guðjónsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks ÍA. Hann hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍA sem er hér fyrir neðan. Knattspyrnufélag ÍA veitti þjálfara meistaraflokks karla, Jóhannesi Karli Guðjónssyni, leyfi fyrir stuttu til að...
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fara fram þann 14. maí 2022 eða eftir 109 daga sem eru rétt tæplega 16 vikur. Á næstu vikum kemur í ljós hvaða flokkar munu bjóða fram og hvernig listarnir verða skipaðir. Í síðustu bæjarstjórnarkosningum, 2018, buðu fjórir listar fram og rétt...
Þann 26. janúar árið 1942 hélt bæjarstjórn Akraness sinn fyrsta fund fund, en sveitarfélagið hafði þann 1. janúar það ár fengið kaupstaðarréttindi með lögum frá Alþingi. Bæjarstjórn Akranesss fagnar því 80 ára afmæli sínu í dag. Þessum tímamótum var fagnað hjá starfsfólki kaupstaðarins og var...
Miðbæjarsamtökin Akratorg stofnuð á Akranesi Hópur fólks á Akranesi hefur stofnað miðbæjarsamtökin Akratorg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Tilgangur samtakanna er að vernda, efla og byggja upp gamla miðbæinn. Jafnframt að stuðla að viðsnúningi í þróun síðustu ára þannig að miðbærinn verði aftur...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að safna liði fyrir baráttuna um að koma sér í næst efstu deild á næsta tímabili. Dagný Halldórsdóttir, sem er fædd árið 2002, hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út tímabilið 2022. Bandarískur markvörður, Brooke Jones, mun leika...
Þorrablót Skagamanna fór fram laugardaginn 22. janúar. Blótið var með rafrænum hætti líkt og árið 2021 og komu fjölmargir að framkvæmdinni. Dagskrá Þorrablótsins var fjölbreytt og áhugverð – en blótið var í streymi á netinu á Youtube. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem teknar...
Kraftmikill hópur sjálfboðaliða hefur á undanförnum misserum lagt mikla vinnu í að koma íþrótta – og menningarefni til skila til áhorfenda í gegnum ÍATV. ÍATV er verkefni á vegum Íþróttabandalags Akraness og er styrkt og fjármagnað af ÍA, Akraneskaupstað og frjálsum framlögum velunnara. Útsendingarnar hófust...