Samkvæmt tölfræði sem birt er á vef Einherjaklúbbsins á Íslandi fara 1% kylfinga landsins holu í höggi árlega. Rétt tæplega þó, því 130-140 draumahögg eru slegin árlega af íslenskum kylfingum. Kylfingar frá Akranesi fara vel af stað á þessu ári þrátt fyrir að það viðri...
Bæjarstjórn Akraness hafnaði nýverið beiðni frá byggingaaðila um að hækka fjölbýlishús við Beykiskóga 19 um eina hæð. Óskað var eftir því að húsið yrði fimm hæðir í stað fjögurra. Tillaga um breytinguna fór í víðtæka grenndarkynningu þar sem að ýmsar athugasemdir og mótmæli bárust. Á...
Nýverið gerði Knattspyrnufélag Akraness, ÍA, samning við Daniel Inga Jóhannesson. Um er að ræða leikmannasamning sem er til þriggja ára. Daniel Ingi er fæddur árið 2007 og er því aðeins 14 ára gamall. Það er ekki á hverjum degi sem ÍA gerir leikmannasamning við leikmann...
Þorrablót Skagamanna 2022 fór fram um liðna helgi eða 22. janúar. Annað árið í röð var viðburðurinn á rafrænum nótum þar sem að ekki var hægt að halda hefðbundið blót vegna samkomutakmarkana. Hér fyrir neðan getur þú séð alla útsendinguna frá Þorrablótinu 2022.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar. Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Sunna Rún Sigurðardóttir, Alls eru 32 leikmenn í hónpum og koma þeir frá 16 félagsliðum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá...
Þorrablót Skagamanna 2022 fór fram um liðna helgi. Annað árið í röð var viðburðurinn á rafrænum nótum þar sem að ekki var hægt að halda hefðbundið blót vegna samkomutakmarkana. Skagaskaupið var á sínum stað en árgangur 1981 sá um efnistökin og úrvinnslu. Hér fyrir neðan...
Leiklistaklúbburinn Melló sem er skipaður nemendum úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi stefnir á að frumsýna söngleikinn Útfjör (Fun Home) þann 25. mars. Æfingar hafa staðið yfir í margar vikur og mánuði en frumsýna átti verkið í janúar. Þeim áformum þurfti að fresta vegna samkomutakmarkana sem...
Starfsmenn Akrasels, Garðasels, Vallarsels, Teigasels, Brekkubæjarskóla, Grundaskóla, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Frístundamiðstöðvar Þorpsins eru Skagamenn ársins 2021. Kjörinu var lýst á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór 22. janúar. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar kynnti Skagamenn ársins með eftirfarandi erindum sem Heiðrún Jónsdóttir, þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að vinna að gerð viljayfirlýsingar vegna hugmynda um uppbyggingu íþróttamannvirkja og heilsutengdrar ferðaþjónustu við Jaðarsbakka. Áður höfðu Velferðar -og mannréttindarráð og skóla – og frístundaráð fjallað um málið og lagt til að skrifað yrði undir viljayfirlýsingu við fulltrúa Ísoldar...
Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði á dögunum 95 styrkjum til verkefna sem efla munu atvinnuþróun og menningu í landshlutanum. Heildarupphæð styrkja tæplega 47.6 milljónum kr. Alls bárust 127 umsóknir og í heildina sóttu verkefnin samanlagt um rúmlega 224 mkr. Þetta er áttunda árið sem sjóðurinn úthlutar styrkjum...