Íbúafundur fer fram í kvöld, mánudaginn 23. október, í Bíóhöllinni á Akranesi þar sem að tillögur að breyttu skipulagi á Jaðarsbakkasvæðinu verða kynntar.Fundurinn hefst kl. 19:30 og er áætlað að hann standi yfir í 2 klukkustundir.Fundurinn verður í beinn netútsendingu og er hlekkurinn hér fyrir...
Rétt tæplega 280 keppendur tóku þátt á Cube sundmótinu sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði um s.l. helgi. Þar mættu 14 keppendur frá Sundfélagi ÍA og átta Akranesmet féllu. Þar fengu keppendur frá ÍA alls 8 gullverðlaun, 6 silfurverðlaun og 4 bronsverðlaun.Einar Margeir Ágústsson...
Íbúafundur fer fram í kvöld, mánudaginn 23. október, í Bíóhöllinni á Akranesi þar sem að tillögur að breyttu skipulagi á Jaðarsbakkasvæðinu verða kynntar. Fundurinn hefst kl. 19:30 og er áætlað að hann standi yfir í 2 klukkustundir. Fundurinn verður í beinn netútsendingu og er hlekkurinn hér fyrir...
Ísak Birkir Sævarsson, ÍA, varð nýverið Íslandsmeistari í parkakeppni í keilu ásamt Katrínu Fjólu Bragadóttur, úr KFR. Systkinin Steinunn Inga Guðmundsdóttir og Magnús Sigurjón Guðmundsson, ÍA, urðu í öðru sæti.Ísak og Katrín settu Íslandsmet með því að fá 526 stig í einum leik og 1410...
Stefán Teitur Þórðarson lét mikið að sér kveða þegar lið hans Silkeborg fékk Lyngby í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu s.l. föstudag. Skagamaðurinn skoraði þrennu á aðeins 8 mínútna kafla í 5-0 sigri Silkeborg. Stefán Teitur skoraði fyrsta mark leiksins á 15. mínútu, hann...
Karlalið ÍA í körfuknattleik byrjaði tímabilið á Íslandsmótinu í næst efstu deild með góðum sigri gegn Hrunamönnum í kvöld. Lokatölur 84-74. Skagamenn náðu góðri forystu strax í fyrsta leikhluta, en 13 stiga munur var á liðunum eftir 1. leikhluta 33-20. Í hálfleik var ÍA með 15 stiga...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Brekkubæjarskóli er á meðal fimm skólastofnanna sem gætu fengið Íslensku menntaverðlaunin 2023 fyrir framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur. Nánar hér: Í umsögn segir að Brekkubæjarskóli hafi þróað árangursríka teymiskennslu, inngildandi og lýðræðislega starfshætti Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki,...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Sjö leikmenn úr röðum ÍA koma við sögu í valinu á liði ársins í Lengjudeildinni í knattspyrnu 2023 hjá fréttamiðlinum öfluga, fotbolti.net. Viktor Jónsson, framherji ÍA, var valinn leikmaður ársins hjá fotbolti.net en hann skoraði 20 mörk á tímabilinu....
Lokahóf Knattspyrnufélags ÍA fór fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu um miðjan september þar sem að ýmsar viðurkenningar voru veittar. Bæði kvenna – og karlalið ÍA fóru upp um deild á Íslandsmótinu og var rífandi góð stemning á hófinu. Kvennalið ÍA leikur í næst efstu deild á...
Karlalið ÍA í körfuknattleik hefur keppni á Íslandsmótinu n.k. föstudag þegar Hrunamenn koma í heimsókn á Akranes. Leikið verður í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Lið ÍA er í næst efstu deild Íslandsmótsins og er liðinu spáð 7. sæti af alls 12 liðum. Leikin verður tvöföld umferð...