Samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir úr bæjarlífinu - Það gera bæjarfréttamiðlar- Verslaðu í heimabyggð - viltu nánari upplýsingar? - Smelltu hér - skagafrettir.is Framundan er sá tími ársins þar sem að kastljósinu er beint að þeim fréttum og viðburðum sem stóðu upp úr á árinu 2022. Á...
Samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir úr bæjarlífinu - Það gera bæjarfréttamiðlar - smelltu hér fyrir nánari upplýsingar! Nýleg raðhús á Akranesi hafa verið tilnefnd til heiðursverðlauna í kosningu hjá Arkitektúruppreisninni um nýbyggingar ársins. Hjá félaginu er kosið um ljótustu og fallegust byggingar ársins. Arkitektúruppreisnin á Íslandi er stefna...
Samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir úr bæjarlífinu - Það gera bæjarfréttamiðlar - smelltu hér fyrir nánari upplýsingar! Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum...
Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson fóru í gamla grunnskólann sinn á dögunum þar sem þeir miðluðu fróðleik til nemenda í Grundaskóla. Hákon Arnar og Ísak er báðir atvinnumenn hjá danska knattspyrnuliðinu FCK í Kaupmannahöfn. Þeir hafa einnig verið í lykilhlutverki í verkefnum A-landsliðs karla...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hófst fyrir skemmstu.Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Í dag var tíundi...
Í gær fór fram leikur Hamars og ÍA í 1. deild á Íslandsmóti karla í körfuknattleik í Hveragerði. Þar höfðu heimamenn betur en lykilmaður ÍA, Jalen Dupree, fékk brottvísun snemma leiks – þegar hann átti í orðaskiptum við starfsmann leiksins. ÍA var í góðri stöðu þegar...
Akranesviti hefur á undanförnum árum vakið athygli hjá tónlistarfólki fyrir frábæran hljómburð. Sífellt fleiri leggja leið sína á Akranes til þess að taka upp tónlist í vitanum – þar sem að Hilmar Sigvaldason tekur vel á móti gestunum. Hilmar hefur lyft grettistaki í markaðssetningu á Akranesvita og...
Árið 2021 keyptu íslensk fyrirtæki auglýsingar fyrir 10.000 milljónir kr. Facebook og Google - samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir úr bæjarlífinu - smelltu hér fyrir nánari upplýsingar Daníel Guðrúnarson Hrafnkelsson, starfsmaður Fjöliðjunnar skrifar:Á Akranesi er bæjarstjórn sem þykist vita meira en aðrir og ákveður allt eða...
Alls verða 24 söluaðilar á jólamarkaðinum Akratorg sem opnar laugardaginn 10 desember. Á markaðnum verður að finna söluaðila með smávörur, hannyrðarvörur, matvörur, bækur og skemmtilegar jólavörur. Opnunartími er frá 13.00 – 18.00 laugardag og sunnudag. Jólamarkaðurinn er staðsettur í húsnæðinu þar sem að Verslunin Nína var um árabil...