Á næstu misserum verður mikið um framkvæmdir við C-álmu Gundaskóla. Akraneskaupstaður gerði nýverið samning við fyrirtækið Sjammi ehf. um umfangsmiklar breytingar á elstu byggingu skólans. Í...
Karlalið ÍA vann góðan 2-0 sigur gegn Grindavík í Lengjubikarkeppni KSÍ í dag – en leikið var í Akraneshöllinni. Ungir og efnilegir leikmenn úr röðum...
Bifreiðastöð ÞÞÞ er eitt elsta fyrirtæki Akraness en það var stofnað þann 23. ágúst árið 1927, Þórði Þ. Þórðarsyni, sem ávallt var kallaður Steini á...
ÍA mætir liði Ármanns í kvöld í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Íslandsmóti karla í körfuknattleik. Liðin eru í harðri baráttu um laust sæti í úrslitakeppninni. Leikurinn hefst...
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í gær aðgerðir þar sem að greint var frá því að viðbyggingar við alla framhaldsskóla landsins sem bjóða...
Kæri lesandi. Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag víðsvegar um veröldina. Fyrst var haldið upp á daginn í Hollandi fyrir tæpum tveimur áratugum – og...
Akraneskaupstaður og Íslandsbanki skrifuðu nýverið undir lánasamning fyrir allt að 3000 milljónum kr. eða sem nemur þremur milljörðum kr. Um er að ræða lán til tveggja...
Fimleikasamband Íslands greindi frá því á dögunum að sambandið hefði ráðið þjálfara fyrir unglingalandslið í hópfimleikum og einnig fyrir hæfileikamótun fyrir árið 2023.Alls voru fjórir...
Alls fá 16 menningartengd verkefni styrk frá Akraneskaupstað á árinu 2023. Menningar – og safnanefnd Akraneskaupstaðar fékk alls 32 umsóknir um styrki og var heildarupphæð...
Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram, laugardaginn 25. febrúar, og fer þingið fram á Ísafirði. Kosið verður í stjórn á þinginu og er ljóst að þrír...