Golfklúbburinn Leynir frá Akranesi fagnaði sigri á Íslandsmóti golfklúbba 18 ára og yngri í drengjaflokki. Leynir sigraði Golfklúbb Mosfellsbæjar, GM, í úrslitaleiknum sem fram fór...
Niðurstöður hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulagi á Breið verða kynntar í Hafbjargarhúsinu að Breiðargötu 2C á Akranesi mánudaginn 27. júní. Þar verða niðurstöður dómnefndar kynntar en alls...
Íbúafundur um framtíðarsýn á Breiðinni verður haldinn þriðjudaginn 28. júní kl 17:00 í Bíóhöllinni – Vesturgötu 27. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Ávarp bæjarstjóraSævar Freyr Þráinsson...
Hilmar Örn Agnarsson er nýr organisti og kórstjóri við Akraneskirkju. Starfið var auglýst laust til umsóknar nýverið og sóttu fjórir um starfið. Sóknarnefnd Akraneskirkju komst...
Hallgrímur Ólafsson eða „Halli Melló“ var í gær útnefndur „Bæjarlistamaður Akraness árið 2022.“ Tilkynnt var um valið í gær á hátíðardagskrá sem fram fór á...
Norðurálsmótið í knattspyrnu var sett með formlegum hætti í dag. Um 1200 leikmenn mættu vel stemmdir í skrúðgöngu sem hófst við Stjórnsýsluhúsið við Stillholt. Skrúðgangan...
Norðurálsmótið í knattspyrnu verður sett með formlegum hætti í dag kl. 11 með skrúðgöngu frá Stjórnsýsluhúsinu við Stillholt. Mótið er nú haldið í 37. skipti...
Karlalið ÍA lék einn sinn besta leik í gær í Bestu deild Íslandsmótsins á þessu tímabili þegar liðið gerði jafntefli í miklum markaleik á heimavelli...
Aðsend grein: Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna...