Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi er heilsueflandi framhaldsskóli sem leggur metnað í að bjóða nemendum upp á heilsueflandi viðburði, heilsueflandi umhverfi og holla næringu. Í takt...
Staða karlaliðs ÍA í knattspyrnu versnaði enn frekar í gær þegar liðið tapaði 3-2 á útivelli gegn liði Keflavíkur í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar...
Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is eru fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness á meðal keppenda á Norðurlandameistaramóti Garpa sem hófst í gær í...
Fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness taka þátt á Norðurlandameistaramóti Garpa sem fram fer næstu daga í Þórshöfn í Færeyjum. Mótið hófst í dag í föstudaginn...
Drög að breytingum á umferðarlögum, sem hafa það markmið að auka öryggi vegfarenda á smáfarartækjum í umferðinni en nýta jafnframt kosti þeirra, voru kynnt nýverið...
Á næstunni kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni segir frá sigrum og sorgum knattspyrnunnar...
Alls stunda 73 nemendur nám á Afrekssviði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á haustönn 2022. Alls koma 14 kennarar – og þjálfarar að verkefninu en Afrekssvið...
Bæjarráð Akraness fjallaði á síðasta fundi sínum um Árnahús sem standa við Sólmundarhöfða 2. Húsin eru í eigu Akraneskaupstaðar og telur bæjarráð mikilvægt að mannvirkin...
Á næstu dögum verður mikið um að vera hjá nemendum – og starfsfólki Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Heilsueflingarteymi FVA hefur gefið út dagskrá fyrir Heilsuviku...