Í lok september lýkur sex ára sögu gistiþjónustu StayWest á Akranesi og í Borgarnesi. Hjónin Ingibjörg Valdimarsdóttir og Eggert Hjelm Herbertsson hafa selt allar eignir...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða nú 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu tímabili, þar af 1.500 tonn...
Karlalið ÍA gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslands – og bikarmeistaralið Víkings úr Reykjavík 3-0 í dag í fyrsta heimaleik tímabilsins í Bestu deild...
Nýverið var ljósmyndari Skagafrétta að virða fyrir ýmis sjónarhorn á húsin í Akraneskaupstað frá „stóru bryggjunni“ við Akraneshöfn. Það verkefni fór út um þúfur fljótlega...
Kári kom sá og sigraði í dag þegar liðið lagði Víkinga úr Ólafsvík 2-1 í Akraneshöllinni í 2. umferð Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Þjálfari Víkinga er Skagamaðurinn...
Nemendur úr 10. bekk Grundaskóla komu, sáu og sigruðu í gær þegar söngleikurinn Hunangsflugur og Villikettir var frumsýndur fyrir troðfullum sal í Grundaskóla. Áhorfendur skemmtu...
Söngleikurinn Hunangsflugur og Villikettir verður í aðalhlutverki hjá kraftmiklum nemendum úr 10. bekk Grundaskóla næstu dagana. Nemendur úr árgangi 2006, sem útskrifast úr grunnskóla í...