Kór Akraneskirkju verður með „opið hús“ á næstu æfingu kórsins, þriðjudaginn 29. mars. Æfingin fer fram í Vinaminni. Í tilkynningu frá kórnum kemur fram að...
Golfklúbburinn Leynir hefur samið við Hlyn Guðmundsson að taka að sér rekstur veitinga að Garðavöllum – frístundamiðstöð við golfvöllinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Skagamaðurinn Vilhjálmur Birgisson var í dag kjörinn sem formaður Starfsgreinasambandsins. Vilhjálmur hlaut sjötíu atkvæði (53,85 prósent) og Þórarinn G. Sverrisson sextíu atkvæði (46,15 prósent). Alls...
Söngleikurinn Útfjör var frumsýndur í kvöld í Bíóhöllinni. Leiklistahópurinn Halli Melló sem nemendur Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi skipa hefur staðið í ströngu á undanförnum vikum...
Leiklistahópurinn Halli Melló úr FVA hefur á undanförnum vikum verið að æfa söngleikinn Útfjör.Hér má sjá viðtal við Gunnar Björn Guðmundsson leikstjóra rétt áður en...
Ísak Birkir Sævarsson úr Keilufélagi ÍA er í fremstu röð í íþróttinni á landsvísu. Skagamaðurinn endaði í sjötta sæti á Íslandsmóti einstaklinga sem lauk í...
Tveir leikmenn úr röðum Keilufélags ÍA eru í U-21 árs landsliði Íslands sem keppir á Heimsmeistarmóti U21 2022. Mótið fer fram í Helsingborg Svíþjóð dagana...
Nú í haust, 2022, býðst börnum á Akranesi fæddum út júlímánuð 2021 leikskólapláss. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs Akraness. Í lok...
Á næstu vikum mun fyrirtækið Jarðyrkja ehf. hefja framkvæmdir við lokafrágang á lóð við nýjan leikskóla sem er í byggingu við Asparskóga 25. Nýverið var...
Þuríður Óskarsdóttir, sem á ættir að rekja á Akranes, hefur átt sér þann draum að fara til London í útskriftarferð sem nemandi Fjölbrautaskóla Breiðholts. Veikindi...