Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu, hefur 30 leikmenn í æfingahóp sem mun æfa helgina 28. febrúar – 1. mars. Æfingarnar fara fram...
Torgið er nafnið á nýrri hárgreiðslustofu sem opnar á næstunni í húsi við Akratorg sem heitir Akurholt. Þetta kemur fram í pistli á fésbókarsíðu Miðbæjarsamtaka...
Í gær greindust tæplega 2.400 einstaklingar með Covid-19 smit á landinu og um 50% af sýnum sem tekin voru reyndust jákvæð. Um 13 þúsund einstaklingar...
Þýska fyrirtæki Baader hefur eignast allt hlutafé í Skaginn 3X, en samningur þess efnis var undirritaður í dag. Þetta kemur fram á vef Skessuhorns. Í...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA fór fram fimmtudaginn 17. febrúar 2022. Rekstur félagsins gekk vel á síðasta ári, tæplega 250 milljóna kr. velta og rekstrarafgangur tæplega 19...
Miðbæjarsamtökin Akratorg, sem stofnuð voru á dögunum, sendu nýverið fyrirspurn á bæjarstjóra varðandi verlaunalýsinguna á Akratorginu sem hefur verið slökkt undanfarna mánuði. Bæjarstjórinn, Sævar Freyr...
Kraftlyftingafélag Akraness og Hnefaleikafélag Akraness hafa á undanförnum mánuðum verið „heimilislaus“ hvað varðar æfingaaðstöðu. Félögin hafa verið með aðstöðu í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu en...
Mikil uppbygging er fyrirhuguð á Sementsreitnum á næstu misserum. Finna þarf nöfn nýjar götur á þeim svæðum sem verða byggð upp á næstu árum. Akraneskaupstaður...
Bára Daðadóttir, sem setið hefur í bæjarstjórn Akraness undanfarin fjögur ár mun ekki gefa kost á sér á lista Samfylkingarinnar í næstu kosningum sem fram...
Einn leikmaður úr röðum ÍA er í U-16 ára landsliðshóp kvenna sem mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í knattspyrnu síðar í þessum mánuði. Magnús Örn...