Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness segir að stór tíðindi séu í vændum hvað varðar atvinnumál á Akranesi. Þetta kemur fram í viðtali við Sævar Frey...
Skagamaðurinn Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason var dag kynntur til sögunnar sem forstjóri Skel fjárfestingafélags hf. Ásgeir Helgi hefur á undanförnum árum verið aðstoðarbankastjóri Arion banka....
Klifurfélag ÍA hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð á landsvísu og nýverið fagnaði Sylvía Þórðardóttir Íslandsmeistaratitli í unglingaflokki. Klifurfélagið hefur byggt upp...
Karlalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að safna liði fyrir keppnistímabilið í „Bestu deildinni“ sem hefst þann 19. apríl. 2022. Benedikt V. Warén, sem er...
Akraneskaupstaður auglýsir þessa dagana stöðu forstöðumanns íþróttamannvirkja og íþróttamála. Í september árið 2020 var hætt við að ráðningu í þessa stöðu vegna skipulagsbreytinga í skipuriti...
Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akranesi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022 var kynntur í kvöld á félagsfundi. Kosningarnar fara fram 14. maí og hafa þrjú framboð nú lagt fram...
Keppt var um Íslandsmeistaratitla í klifri í gær og náðu keppendur úr Klifurfélagi ÍA flottum árangri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klifurfélagi ÍA. Íslandsmótið...