Íþróttanefnd Mennta – og menningarmáráðuneytisins úthlutaði á dögunum styrkjum að upphæð 23 milljónum kr. til 79 verkefna fyrir árið 2022. Nefndinni bárust alls 132 umsóknir...
Jóhannes Karl Guðjónsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks ÍA. Hann hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Þann 26. janúar árið 1942 hélt bæjarstjórn Akraness sinn fyrsta fund fund, en sveitarfélagið hafði þann 1. janúar það ár fengið kaupstaðarréttindi með lögum frá...
Miðbæjarsamtökin Akratorg stofnuð á Akranesi Hópur fólks á Akranesi hefur stofnað miðbæjarsamtökin Akratorg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Tilgangur samtakanna er að vernda,...
Þorrablót Skagamanna fór fram laugardaginn 22. janúar. Blótið var með rafrænum hætti líkt og árið 2021 og komu fjölmargir að framkvæmdinni. Dagskrá Þorrablótsins var fjölbreytt...
Kraftmikill hópur sjálfboðaliða hefur á undanförnum misserum lagt mikla vinnu í að koma íþrótta – og menningarefni til skila til áhorfenda í gegnum ÍATV. ÍATV...
Samkvæmt tölfræði sem birt er á vef Einherjaklúbbsins á Íslandi fara 1% kylfinga landsins holu í höggi árlega. Rétt tæplega þó, því 130-140 draumahögg eru...
Bæjarstjórn Akraness hafnaði nýverið beiðni frá byggingaaðila um að hækka fjölbýlishús við Beykiskóga 19 um eina hæð. Óskað var eftir því að húsið yrði fimm...