Stefán Teitur Þórðarson skoraði 2 mörk í 6-1 sigri Silkeborg gegn gegn Fredericia í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær.Skagamaðurinn var valinn maður leiksins...
Listamaðurinn Bjarni Þór Bjarnason hefur í mörg verið með vinnustofu sína og gallerý í miðbænum á Akranesi. Bjarni Þór er einn af fjölmörgum íbúum á...
Aðsend grein frá Önnu Einarsdóttur: Ég hef fylgst með skrifum Miðbæjarsamtakanna á Akranesi um þá hugmynd að Landsbankahúsið geti orðið ráðhús okkar skagamanna og geti þannig...
Hið forna helgikvæði, Stabat Mater, eftir Giovanni Battista Pergolesi verður flutt í Akraneskirkju við helgistund á föstudaginn langa, þann 29. mars. Í tilkynningu frá Kalman listfélagi...
Bárumótið í sundi fór að venju fram í Bjarnalaug en þar fá yngstu iðkendur Sundfélags Akraness tækifæri til þess að bæta keppnisreynslu sína.Á þessu innanfélagsmóti...
Karlalið ÍA landaði sigri gegn liði Selfoss í lokaumferð 1. deildar Íslandsmótsins í körfuknattleik – en liðin áttust við í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka í kvöld....
Bílaumboðið Askja mun á næstunni opna sölu- og þjónustuumboð á Innnesvegi 1 Akranesi. Þar verður sala nýrra og notaðra bíla ásamt einfaldri verkstæðis- og hjólbarðaþjónustu.Skagamaðurinn...
Þrír fyrrum leikmenn ÍA, og fyrrum þjálfari ÍA, komu við sögu í glæstum 4-1 sigri A-landsliðs Íslands í knattspyrnu gegn Ísrael í gærkvöld.Leikurinn fór fram...
Karlalið ÍA í knattspyrnu leikur til úrslita í Lengjubikarkeppni KSÍ – og mæta Skagamenn liði Breiðabliks miðvikudaginn 27. mars.ÍA og Valur áttust við í undanúrslitum...
Aðsend grein frá Miðbæjarsamtökunum Akratorg: Við í Miðbæjarsamtökunum Akratorg þökkum fyrir jákvæðar viðtökur við undirskriftasöfnunni okkar á island.is þar sem við segjum: Við undirrituð eigum okkur...