Alls fá 16 menningartengd verkefni styrk frá Akraneskaupstað á árinu 2023. Menningar – og safnanefnd Akraneskaupstaðar fékk alls 32 umsóknir um styrki og var heildarupphæð...
Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram, laugardaginn 25. febrúar, og fer þingið fram á Ísafirði. Kosið verður í stjórn á þinginu og er ljóst að þrír...
Skagamenn gerðu góða ferð á Selfoss í kvöld þegar liðið sigraði heimamenn 76-72 í 1. deild karla á Íslandsmótinu í körfubolta. Þetta var annar sigurleikur ÍA...
Jörundur Óli Arnarsson og Maron Rafn Bjarkason stóðu upp sem sigurvegarar í sínum riðli á tvíliðaleiksmóti BH sem fram fór í íþróttahúsinu við Strandgötu í...
Knattspyrnufélag ÍA hélt aðalfund þann 20. febrúar s.l. þar sem að Eggert Hjelm Herbertsson var endurkjörinn sem formaður félagsins. Töluverðar breytingar verða á stjórn félagsins en...
Okkar Akranes er nýr samráðsvefur sem eykur möguleika íbúa á lýðræðislegri þátttöku í ákvarðanatöku ýmissa verkefna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Í fyrsta „Okkar...
Blikksmiðja Guðmundar hefur á undanförnum árum verið einn vinsælasti og heitasti staðurinn hjá yngri kynslóðinni á Akranesi á Öskudaginn.Þar á bæ hafa starfsmenn tekið vel...
Hanna Dóra Sturludóttir messósópransöngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari koma fram á næstu tónleikum Kalman listafélags í Vinaminni á Akranesi fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20....
Karlalið ÍA fékk lið Vals í heimsókn í dag í Lengjubikarkeppni KSÍ. Leikurinn fór fram við fínar aðstæður í Akraneshöllinni. Gestirnir komust yfir á 28. mínútu...