Það er ríkir mikil tilhlökkun á Akranesi fyrir Þorrablót Skagamanna sem fram fer í kvöld í fyrsta sinn í „raunheimum“ frá árinu 2020. Miðasalan hefur gengið...
Það er ríkir mikil tilhlökkun á Akranesi fyrir Þorrablót Skagamanna sem fram fer í kvöld í fyrsta sinn í „raunheimum“ frá árinu 2020. Miðasalan hefur gengið...
Bæjarráð Akraness hélt í gær vinnufund með og skipulags- og umhverfisráði þar sem að fjallað var um eldra húsnæði í eigu AkraneskaupstaðarFundargestir voru: Einar Brandsson, Jónína...
Lúðvík Gunnarsson tók nýverið við nýju starfi hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Skagamaðurinn hefur á undanförnum árum verið yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og þjálfari U15 karla. Hann hefur nú verið ráðinn sem...
Þrír leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp U19 ára liðs karla hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Næsta verkefni liðsins er milliriðill undankeppni EM 2023. Þar...
ÍA tapaði naumlega gegn Fjölni í gærkvöldi á heimavelli í 1. deild karla í körfuknattleik. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en þetta var fjórði tapleikur liðsins í...
Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur samið við fjölmarga leikmenn á undanförnum vikum fyrir átökin sem eru framundan í næst efstu deild Íslandsmótsins 2023. ÍA féll úr...
Rut Berg hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum á Akranesi. Hún tekur við starfinu af Birgi Þórissyni. Þetta kemur fram í tilkynningu. „Rut er öllum hnútum...
Sveitastjórn Hvalfjarðarsveitar sendi í gær frá sér tilkynningu vegna samstarfs sveitarfélagsins við Akraneskaupstað. Hvalfjarðarsveit hafnaði nýverið ósk Akraneskaupstaðar um tilfærslu á sveitarfélagamarka – og í kjölfarið...
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hafnaði nýverið ósk frá bæjarstjórn Akraness um tilfærslu á sveitarfélagamarka. Í október á síðasta ári var greint frá því að Akraneskaupstaður hefði fest...