• Arnór Smárason skrifaði í dag undir samning við Knattspyrnufélag ÍA – og mun hann leika með liðinu næstu tvö árin en samningurinn gildir út leiktíðina 2024. Arnór er varð 34 ára þann 7. september s.l. en hann lék með yngri flokkum ÍA áður en hann hélt í atvinnumennsku aðeins 16 ára árið 2004. Skagamaðurinn hefur...

  • Knattspyrnufélag ÍA hélt lokahóf s.l. laugardag þar sem að veittar voru ýmsar viðurkenningar. Karlalið félagsins náði ekki að halda sæti sínu í Bestu deildinni og leikur í næst efstu deild á næsta tímabili, Lengjudeildinni. Kvennalið félagsins var í baráttu um að komast upp úr 2. deild Íslandsmótsins sem er þriðja efsta deild. Í meistaraflokki kvenna...

  • Helena Rúnarsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Badmintonfélags Akraness. Frá árinu 2019 hefur Helena verið yfirþjálfari félagsins en hún æfði sjálf badminton með ÍA í áratug og gjörþekkir því alla starfsemi félagsins. „Við erum mjög ánægð með að geta styrkt starfið hjá félaginu og höldum áfram að gera badminton að eftirsóknarverðri íþrótt á Akranesi,“ segir í tilkynningu...

  • Miklar breytingar verða á leikmannahóp karlaliðs ÍA á næstu leiktíð þegar liðið leikur í Lengjudeildinni, næst efstu deild Íslandsmótsins. ÍA endaði í 11. og næst neðsta sæti Bestu deildarinnar en liðið var með 25 stig líkt og FH en Leiknir var í neðsta sæti með 21 stig. Stjórn Knattspyrnufélags ÍA hefur virkjað heimild til þess...

  • Samfélagsverðlaun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2022 voru afhent við setningu Vökudaga í Tónbergi þann 27. október s.l. Katrín Leifsdóttir fékk verðlaunin fyrir hreinsun og snyrtingu á umhverfi bæjarins, þar sem umhverfisvitund og umhyggja er í hávegum höfð. Í umsögn Akraneskaupstaðar segir að Katrín sé mikilvæg fyrirmynd fyrir aðra íbúa í flokki plokkara. Katrín fer fyrir hópi...

  • Akraneskaupstaður hefur á undanförnum árum veitt viðurkenningar í þágu umhverfisvitundar, hvernig fólk skynjar umhverfi sitt og hefur áhrif á snyrtingu og fegrun þess. Ingunn Sveinsdóttir og Jónas H. Ottósson fengu viðurkenningu fyrir tré ársins sem stendur við Vesturgötu 63. Verðlaunin voru afhent við setningu Vökudaga í Tónbergi þann 27. október s.l. Í umsögn Akraneskaupstaðar segir:...

  • Elstu nemendur leikskólans Garðasels hófu skólagöngu sína í nýrri og glæsilegri byggingu í síðustu viku eða þann 28. október. Þegar skólinn verður fullkláraður verða alls sex deildir en búið er að klára tvær deildir. Töluverðar tafir hafa verið á framkvæmdinni við skólann og hafa elstu nemendur verið í bráðabirgðahúsnæði í skóladagvist Brekkubæjarskóla – þar sem...

  • Akraneskaupstaður hefur á undanförnum árum veitt viðurkenningar í þágu umhverfisvitundar, hvernig fólk skynjar umhverfi sitt og hefur áhrif á snyrtingu og fegrun þess. Einar Ottó Jónsson fékk viðurkenningu fyrir fallega aðkomu fyrir forgarð sinn að Esjubraut 18. Verðlaunin voru afhent við setningu Vökudaga í Tónbergi þann 27. október s.l. Jón Arnar garðyrkjustjóri, Ásta Huld, Guðmundur...

  • Brynhildur Björnsdóttir og Guðmundur Sigurbjörnsson fengu viðurkenningu frá Akraneskaupstað fyrir lóð sína að Bakkatúni 4 við setningu Vökudaga í Tónbergi þann 27. október s.l. Akraneskaupstaður hefur á undanförnum árum veitt viðurkenningar í þágu umhverfisvitundar, hvernig fólk skynjar umhverfi sitt og hefur áhrif á snyrtingu og fegrun þess. Í tilkynningu frá Akraneskaupstað kemur fram að Brynhildur...

  • „Allir hlutaðeigandi gera sér grein fyrir að núverandi staða er óviðunandi,“ segir í fundargerð bæjarráðs um stöðuna sem er uppi vegna húsnæðismála Búkollu og móttöku einnota umbúða. Velferðar – og mannréttindinaráð Akraness hefur lagt áherslu á að lausn finnist í húsnæðimálum Búkollu og móttöku einnota umbúða sem fyrst. Í bókun ráðsins kemur fram að tryggja...

Loading...