• Aðsend grein: Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann. Forvarnarhlutverk foreldra og forsjáraðila mikilvægtÞá er enn einu skólaárinu að ljúka. Skólaárið einkenndist af samkomutakmörkunum vegna Covid framan af en á vorönn hefur skóla- og frístundastarfið...

  • Hvalfjarðargöngin verða lokuð næstu þrjár nætur vegna alþrifa á göngunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Framkvæmdir hefjast í kvöld, mánudaginn 13. júní kl. 22 og verður lokað fram til kl. 6:30 í fyrramálið. Sama staða verður á þriðjudag og miðvikudag þar sem að lokað verður frá 22-06:30 báða þessa daga. Umferð verður beint...

  • Kristín Þórhallsdóttir, íþróttamaður Akraness 2022 og 2021, náði frábærum árangri á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Hún varð önnnur í +84 kg. flokknum og fékk því silfurverðlaun – ásamt því að setja fjögur Evrópumet. Hún tvíbætti eigið Evrópumet í hnébeygju þegar hún lyfti 230 kg. en hún lyfti einnig 222,5 kg. Kristín fékk silfurverðlaun...

  • Skagamaðurinn sterki, Alexander Örn Kárason, náði frábærum árangri á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í klassískum lyftingum sem fram fer í Suður-Afríku. Alexander Örn, sem keppir fyrir Breiðablik, setti Íslandsmet í öllum þremur keppnisgreinum sínum í gær – og einnig Íslandsmet í samanlögðum árangri í -93 kg. flokki. Alexander Örn lyfti 272,5 kg. í hnébeygju sem er...

  • Allt frá árinu 2015 hafa nokkrar konur staðið fyrir sögu- og bókmenntagöngum um Akranes. Hópurinn er betur þekktur sem Kellingarnar og ætla þær að bjóða upp á sögugöngu á Sjómannadaginn þar sem þær munu fjalla um útgerð og sjómannslíf. Textaskrif- og heimildaöflun hefur verið í höndum Guðbjargar Árnadóttur, Hallberu Jóhannesdóttur og Halldóru Jónsdóttur, sem fengið...

  • Bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði loftlagsmála hefur starfsemi á Akranesi: Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide undirritaði í dag samning við Breið – þróunarfélag og Brim hf. um leigu húsnæðis undir aðstöðu fyrir rannsóknir og framleiðslu á þörungum til kolefnisbindingar í hafi. Undirritunin er fyrsta skrefið í uppbyggingu á starfsemi fyrirtækisins á Akranesi, sem einnig horfir til þess...

  • Það verður mikið um að vera á Akranesi á sunnudaginn 12. júní – á Sjómannadaginn sem er hátíðisdagur og lögskipaður frídagur allra sjómanna. Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir. Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní...

  • Nýr leikskóli í Skógarhverfi, Garðasel, verður ekki tekin í notkun í ágúst 2022 eins og stefnt var að – og ljóst er að töluverðar tafir verða á framkvæmdinni. Þetta kemur fram í bréfi sem Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness og Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri mennta – og frístundasviðs sendu á foreldra barna sem eru í Garðaseli....

  • Tveir keppendur sem tengjast Akranesi sterkum böndum keppa á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í borginni Sun City í Suður Afríku dagana 6.-11. júní. Alls eru þrír karlar og fjórar konur í íslenska hópnum – og Skagakonan Lára Finnbogadóttir er einn af aðstoðarmönnum keppendahópsins. Í kraftlyftingum er keppt í þremur greinum, hnébeygju, bekkpressu...

  • Sævar Freyr Þráinsson verður áfram bæjarstjóri á Akranesi. Gengið var frá fjögurra ára samningi við Sævar með formlegum hætti í gær á fyrsta fundi bæjarstjórnar Akraness á nýju kjörtímabili. Sævar Freyr tók við starfinu í mars árið 2017 af Regínu Ásvaldsdóttur. Frá stofnun Akraneskaupstaðar árið 1942 hafa verið starfandi 16 bæjarstjórar – og er Regína...

Loading...