• Þóra Guðmundsdóttir, nemandi í 6. bekk Grundaskóla á Akranesi, sýndi bráðsnjalla hugmynd sína í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna á Íslandi nýverið. Þóra hefur unnið að því að þróa App fyrir táknmál með það að leiðarljósi að gera heyrnarlausum kleift að hafa samskipti – og á sama tíma að kenna þeim sem vilja læra táknmál. Á vef Grundaskóla...

  • Skipuriti Akraneskaupstaðar hefur verið breytt enn á ný og tekur nýtt skipurit gildi þann 1. júní. Bæjarstjórn Akraness samþykkti samhljóða breytingarnar á fundi bæjarstjórnar þann 10. maí – þegar fjallað var um málið í annað sinn á fundi bæjarstjórnar. Nýtt skipurit var sett á laggirnar þann 1. janúar 2021 og á þeim tíma voru gerðar...

  • Í dag er TOSKA dagurinn hjá Tónlistarskólanum á Akranesi. Boðið er upp á hljóðfærakynningu og innritun nemenda – í dag mánudaginn 23. maí kl. 16-18. Námsframboð TOSKA verður kynnt hægt er að læra á ýmis hljóðfæri ásamt söngnámi Má þar nefna strengja – og blásturshljóðfæri, hljómborð, gítar, bassa og trommur, klassískt – og rytmískt söngnám,...

  • Knattspyrnufélag ÍA auglýsti nýverið eftir umsóknum um spennandi starf á skrifstofu félagsins. Um er að ræða starf verkefnastjóra – og í auglýsingunni kemur m.a. að fram að viðkomandi þurfi að hafa brennandi áhuga á fótbolta. Starfið er fjölbreytt og lítur að öllum þáttum starfsemi Knattspyrnufélags ÍA. Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt sem og í...

  • ÍA gerði í dag markalaust jafntefli gegn ÍBV í Bestu deild karla í knattspyrnu – en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Leikurinn fer seint í sögubækurnar fyrir tilþrif og sóknarfæri. Staðan í hálfleik var 0-0 og ÍA náði ekki að nýta sér það að vera einum leikmanni fleiri eftir að Elvis Okello Bwomono...

  • Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa ákveðið að hefja formlega viðræður um meirihluta samstarf í bæjarstjórn Akraness. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðræður hefjast á morgun, laugardaginn 21. maí, og er áætlað að þeim ljúki um miðja næstu viku. Fulltrúar Framsóknar og frjálsir og Samfylkingar höfðu á undanförnum dögum verið í viðræðum um að halda áfram meirihlutasamstarfi...

  • Fulltrúar Framsóknar og frjálsir og Samfylkingar á Akranesi hafa á undanförnum dögum verið í viðræðum um að halda áfram meirihlutasamstarfi flokkanna í bæjarstjórn Akraness. Í morgun greindi RÚV frá því að slitnað hafi upp úr viðræðunum – og oddvitar flokkanna segja að til tíðinda muni draga í dag. Valgarður Lyngdal Jónsson oddviti Samfylkingarinnar segir í...

  • Fyrsta mót ársins á GSÍ mótaröðinni 2022 fer fram á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni dagana 20.-22. maí. Mótið heitir B59 Hotel mótið og er Leynir á Akranesi framkvæmdaraðili mótsins. Alls eru 90 keppendur skráðir til leiks, 68 karlar og 22 konur.Meðaldur keppenda er 23 ár. Elstu keppendurnir eru fæddir árið 1969 og yngsti keppandinn er...

  • ÍA og Völsungur frá Húsavík áttust við í gær í úrslitum Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu – og fór leikurinn fram á gervigrasvellinum á Dalvík. Um var að ræða úrslitaleik í C-deild keppninnar. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir kom ÍA yfir strax á 4. mínútu en Krista Eik Harðardóttir jafnaði fyrir Völsung á 32. mínútu. Unnur Ýr Haraldsdóttir...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu hefur náð flottum árangri nú þegar í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikarkeppni KSÍ. ÍA var í pottinum í dag þegar dregið var í 16-liða úrslit keppninnar í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardag. ÍA fær heimaleik gegn KR sem leikur í Bestu deild kvenna en ÍA er í 2. deild sem er þriðja...

Loading...