Unglingalandsliðshópur leikmanna yngri en 16 ára í kvennaflokki hefur á undanförnum vikum æft með reglulegu millibili undir stjórn Magnúsar Arnar Helgasonar þjálfara. Hópurinn mun æfa enn og aftur um næstu helgi í Skessunni í Hafnarfirði og er einn leikmaður úr röðum ÍA í hópnum. Markvörðurinn efnilegi Salka Hrafns Elvarsdóttir er í æfingahópnum líkt og undanfarnar...
Akraneskaupstaður mun taka þátt í rammaútboði ríkiskaupa fyrir hönd sveitarfélaga vegna kaupa á dælubílum fyrir starfsemi slökkviliða. Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi ráðsins að leggja það til að bæjarstjóri vinni málið áfram. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að átta sveitarfélög hafi nú þegar lýst yfir áhuga á að taka þátt í úboðinu en frestur...
Alls greindust 816 einstaklingar með Covid-19 smit í gær á Íslandi í gær. Þar af voru 116 á landamærunum. Mun færri sýni voru tekin í gær en undanfarna daga. Alls eru nú 10.577 einstaklingar í einangrun og 6.377 í sóttkví. Staðan á Vesturlandi er með svipuðu sniði og undanfarna daga. Á Akranesi eru 177 einstaklingar...
Keppendur úr röðum ÍA halda áfram að ná góðum árangri í kraftlyftingum. Um s.l. helgi fór fram keppni í klassískum lyftingum á Reykjavíkurleikunum, RIG – sem er alþjóðlegt mót sem fram hefur farið undanfarin fimmtán ár. Sylvía Ósk Rodriguez bætti sig um 5 kg. í hnébeygju og lyfti þar þyngst 150 kg. Í bekkpressu lyfti...
Jón Þór Hauksson mun taka við þjálfarastarfinu hjá karlaliði ÍA í knattspyrnu. Þetta kom fyrst fram í tilkynningu sem birt var á vef Vestra á Ísafirði þar sem að Jón Þór var við störf sem þjálfari. Skömmu eftir að tilkynningin frá Vestra fór í loftið sendi ÍA frá sér tilkynningu þar sem að ráðningin var...
Jón Þór Hauksson mun taka við þjálfarastarfinu hjá karlaliði ÍA í knattspyrnu. Þetta kom fyrst fram í tilkynningu sem birt var á vef Vestra á Ísafirði þar sem að Jón Þór var við störf sem þjálfari. Skömmu eftir að tilkynningin frá Vestra fór í loftið sendi ÍA frá sér tilkynningu þar sem að ráðningin var...
Sundfólk úr röðum ÍA hélt uppteknum hætti á öðrum keppnisdegi á alþjóðlega mótinu Reykjavik International Games sem fram fór í Laugardalslaug í Reykjavík Þetta er í fimmtánda sinn sem þetta alþjóðlega mót fer fram en keppnishaldinu lýkur 6. febrúar Alls náðu fjórir keppendur frá ÍA að komast á verðlaunapall. Uppskeran var góð, Einar Margeir Ágústsson...
Jón Þór Hauksson er í viðræðum við ÍA um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins í efstu deild í knattspyrnu. Eins og áður hefur komið fram er Jóhannes Karl Guðjónsson hættur sem þjálfari ÍA en hann réði sig til starfa í þjálfarateymi A-landsliðs karla hjá KSÍ. Jón Þór er samningsbundinn Vestra á Ísafirði en hann...
Enrique Snær Llorens Sigurðsson og Einar Margeir Ágústsson náðu fínum árangri á fyrri keppnisdegi á Reykjavík International Games 2022. Mótinu lýkur í dag en sundkeppnin fer fram í Laugardalslaug og eru margir erlendir keppendur líkt og undanfarin ár. Reykjavik International Games fara nú fram í fimmtánda sinn dagana 29. janúar til 6. febrúar 2022. Það...
Ríkisstjórnin tilkynnti í morgun tilslakanir á sóttvarnarreglum sem fela meðal annars í sér að almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns og nándarregla fer úr 2 metrum í 1 metra frá og með morgundeginum. Gert er ráð fyrir að þessar reglur verði í gildi fram til loka febrúar eða í fjórar vikur. Stefnt er...