• Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar. Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Sunna Rún Sigurðardóttir, Alls eru 32 leikmenn í hónpum og koma þeir frá 16 félagsliðum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá Akureyrarliðinu Þór/KA eða 5 alls, Breiðablik og FH eru með...

  • Þorrablót Skagamanna 2022 fór fram um liðna helgi. Annað árið í röð var viðburðurinn á rafrænum nótum þar sem að ekki var hægt að halda hefðbundið blót vegna samkomutakmarkana. Skagaskaupið var á sínum stað en árgangur 1981 sá um efnistökin og úrvinnslu. Hér fyrir neðan getur þú séð Skagaskaupið 2021 þar sem að ýmis málefni...

  • Leiklistaklúbburinn Melló sem er skipaður nemendum úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi stefnir á að frumsýna söngleikinn Útfjör (Fun Home) þann 25. mars. Æfingar hafa staðið yfir í margar vikur og mánuði en frumsýna átti verkið í janúar. Þeim áformum þurfti að fresta vegna samkomutakmarkana sem eru í gildil Söngleikurinn er byggður á teiknimyndasögunni Alison Bechdel...

  • Starfsmenn Akrasels, Garðasels, Vallarsels, Teigasels, Brekkubæjarskóla, Grundaskóla, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Frístundamiðstöðvar Þorpsins eru Skagamenn ársins 2021. Kjörinu var lýst á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór 22. janúar. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar kynnti Skagamenn ársins með eftirfarandi erindum sem Heiðrún Jónsdóttir, þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar orti af þessu tilefni: Skagamenn ársins 2021 Þegar árar ekki...

  • Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að vinna að gerð viljayfirlýsingar vegna hugmynda um uppbyggingu íþróttamannvirkja og heilsutengdrar ferðaþjónustu við Jaðarsbakka. Áður höfðu Velferðar -og mannréttindarráð og skóla – og frístundaráð fjallað um málið og lagt til að skrifað yrði undir viljayfirlýsingu við fulltrúa Ísoldar fasteignafélags, Íþróttabandalags Akraness og Knattspyrnufélags Akraness.  Nýverið barst erindi til...

  • Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði á dögunum 95 styrkjum til verkefna sem efla munu atvinnuþróun og menningu í landshlutanum. Heildarupphæð styrkja tæplega 47.6 milljónum kr. Alls bárust 127 umsóknir og í heildina sóttu verkefnin samanlagt um rúmlega 224 mkr. Þetta er áttunda árið sem sjóðurinn úthlutar styrkjum til annars vegar menningarverkefna og hins vegar atvinnu- og nýsköpunarverkefna...

  • Þorrablót Skagamanna 2022 fer fram laugardaginn 22. janúar. Blótið verður með svipuðu sniði og í fyrra vegna samkomutakmarkanna. Beint streymi verður frá Þorrablótinu og fer miðasala fram á Tix.is. Niðurtalning hefst um leið og kaupin hafa verið framkvæmd. Smelltu hér til að kaupa miða. Í tilkynningu frá skipuleggjendum viðburðarins kemur fram að Þorrablótið 2022 verði...

  • Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi þann 13. janúar. Slökkvilið Akraness – og Hvalfjarðarsveitar náði fljótlega að slökkva eldinn en töluvert tjón varð á því svæði þar sem að eldurinn kom upp – eða í smíðastofu í kjallara skólans. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi kemur fram að rannsóknin á brunanum sé á lokastigi. Málið...

  • Nýverið samþykkti bæjarráð Akraness að fela bæjarstjóra að fara í viðræður við fulltrúa Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að væntanleg húsnæðissjálfseignarstofnun, sem ætlað er það hlutverk að stuðla að uppbyggingu almennra íbúða á landsbyggðinni. Markmiðið er að sækja um stofnframlag vegna kaupa á 10 íbúðum í mannvirkjum sem fyrirhugað er að reisa á Þjóðbraut 3 og...

  • Nýverið voru tilboð í verkfræðiráðgjöf vegna fyrirhugaðra breytinga og framkvæmda við Grundaskóla opnuð hjá Skipulags – og umhverfisráði Akraneskaupstaðar. Verkefnið sem er framundan er viðamikið og miklar breytingar verða gerðar á ásýnd og innra umhverfi Grundaskóla. Alls bárust fjögur tilboð í verkefnið verkfræðihönnun í Grundaskóla. Öll tilboðin voru langt yfir uppfærðri kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar sem var...

Loading...