• Valdís Þóra Jónsdóttir er nýr íþróttastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni. Atvinnukylfingurinn tekur við starfinu í byrjun nóvember en hún hefur stýrt gangi mála í barna – og unglingastarfi Leynis frá því um mitt sumar. Birgir Leifur Hafþórsson var áður í þessu starfi en hann sagði starfi sínu lausu fyrr á þessu ári. Valdís Þóra hefur verið...

  • Covid-19 smit kom upp á æfingu í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi þann 28. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Tilkynningin er hér fyrir neðan. Um leið og upplýsingar bárust um smit var virkjuð aðgerðarstjórn samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum með fulltrúm Íþróttabandalags Akraness (ÍA) og Akraneskaupstað. Smitrakning hefur farið fram og foreldrar viðkomandi...

  • Prestar og organisti Akraneskirkju hafa tekið höndum saman í októbermánuði og flutt helgistundir á sunnudögum. Helgistundirnar hafa verið teknar upp fyrirfram og þær birtar á netmiðlum og samfélagsmiðlum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskirkju. Skagamaðurinn Ingþór Bergmann Þórahallsson hefur séð um upptökur og hefur honum farist það afar vel úr hendi enda hefur hljóð-...

  • Í morgun var tilkynnt að fyrirtækið Skaginn 3X og stórfyrirtækið Baader hafi ákveðið að sameina krafta sína á næsta ári, með fyrirvara um samþykki þar til bærra eftirlitsstofnana. Baader mun eignast meirihluta í fyrirtækinu en Ingólfur Árnason verður áfram forstjóri Skaginn 3X. Um 1500 starfsmenn verða hjá fyrirtækjunum eftir sameininguna. Baader er alþjóðlegt fyrirtæki með...

  • Alls greindust 42 ný Covid-19 smit á landinu öllu í gær, þar af voru 22 í sóttkví. Heldur færri sýni voru tekin í gær en undanfarna daga. Eitt nýtt Covid-19 smit greindust á Vesturlandi í gær samkvæmt tölfræði frá Lögreglunni á Vesturlandi. Alls eru 22 í einangrun vegna Covid-19 smita á Vesturlandi og alls eru...

  • Stefnt er að því að bæta strætivagnaþjónustuna á Akranesi. Tillögur þess efnis voru til umræðu á síðasta fundi skipulags – og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar. Samkvæmt heimildum Skagafrétta er stefnt að því að bæta við öðrum vagni sem væri sniðinn að þörfum íþrótta – og frístundastarfsins á Akranesi. Nýr strætó kæmi einnig inn í aksturinn á mestu...

  • Mikil umræða hefur verið um bóluefni á undanförnum misserum vegna Covid-19 faraldursins. Háskóli Íslands birti nýverið áhugavert myndband þar sem að prófessor í smitsjúkdómafræðum fer á mannamáli yfir það hvernig bóluefni virka og hvernig þau eru búin til. Magnús Gottfreðsson segir í þessu viðtali að bólefni megi líkja við sakbendingu í sakamáli. „Þetta er gríðarlega...

  • Alls greind­ust 86 Covid 19 smit á Íslandi í gær – samkvæmt tölum sem uppfærðar voru kl. 11 í dag á vefnum covid.is. Af þeim sem greindust með Covid-19 í gær voru 72% í sótt­kví. Alls eru 1062 einstaklingar í ein­angr­un á Íslandi en voru 1048 í gær. Á spít­ala eru 58 sjúk­ling­ar vegna Covidd-19...

  • Sindri Leví Ingason og Amelija Prizginaite hafa á undanförnum misserum unnið að skemmtilegri hugmynd sem nú er að að verða að veruleika. Sindri og Amelija eru bæði frá Akranesi en mikil hugmynda – og undirbúningsvinna liggur að baki í fjölskylduverkefninu sem er spil sem heitir Reckless Sloths. „Þetta spil hefur verið í vinnslu frá því...

  • Ísak Bergmann Jóhannesson hefur vakið mikla athygli á undanförnum mánuðum sem leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping. Knattspyrnumaðurinn ungi frá Akranesi er aðeins 17 ára gamall en hann hefur nú þegar stimplað sig inn í byrjunarlið Norrköping í sterkri deild. Og þar að auki hefur hann verið orðaður við mörg stórlið Evrópu. Ísak Bergmann er með báða...

Loading...