• Þrátt fyrir að 12 dagar séu eftir af janúarmánuði er ljóst að nýtt aðsóknarmet hefur litið dagsins ljós í heimsóknafjölda á skagafrettir.is í einum mánuði. Alls hafa 15.985 notendur lagt leið sína inn á fréttavefinn fyrstu 19 dagana í janúar og er það nýtt met. Metið verður því bætt á hverjum degi út janúarmánuð 2019....

  • Auglýsing Það er stór dagur framundan hjá Skagamanninum Jóni Þóri Haukssyni. Á mánudaginn stýrir hann A-landsliði kvenna í knattpsyrnu í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins. Ísland mætir liði Skotlands, leikurinn fer fram á La Manga á Spáni og hefst hann kl. 15.00 Skagakonan Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður Vals, er í landsliðshópnum en hún er...

  • Auglýsing Í síðustu viku birtist Skagamaðurinn Jakob Þór Einarsson sem Kaupfélagsstjórinn í spennuþáttaröðinni Ófærð sem sýnd er á RÚV. Karakterinn sem Jakob Þór leikur hefur áhuga á að prjóna eins og kom fram í frétt á skagafrettir.is. Stóra spurningin sem brann á Skagamönnum og öðrum sem sáu þáttinn var eftirfarandi. Hvað er verslunarstjórinn að prjóna...

  • Auglýsing ÍA náði frábærum úrslitum gegn FH í 2. umferð á Fótbolti.net mótinu í Akraneshöllinni í morgun. Gestirnir úr Hafnarfirði komust tveimur mörkum yfir eftir 30 mínútna leik. Skagamenn, með Bjarka Stein Bjarkason, í fararbroddi, náðu að snúa leiknum sér í hag og lönduðu frábærum  4-2 sigri. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan...

  • Auglýsing Það var mikið Skagaþema í útvarpsþættinum Füzz á Rás 2 í gærkvöld þar sem að tónlistarmaðurinn Hlynur Ben sem búsettur er á Akranesi fékk góðan gest í þáttinn. Smelltu hér til að hlusta á þáttinn: Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, kennari við Brekkubæjarskóla á Akranesi, ræddi þar um rokkáhuga sinn og valdi lög af einni af...

  • Auglýsing Skagmaðurinn Ari Jónsson tekur þátt sem aðstoðarmaður matreiðslumannsins Bjarna Siguróla Jakobssonar í einni stærstu matreiðslukeppni veraldar Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar. Ari er tvítugur matreiðslunemi og er að læra fræðin sín á Hótel Sögu. Ísak Darri Þorsteinsson, sem er einnig Skagamaður, kemur einnig við sögu í...

  • Auglýsing „Lagið heitir Eitt og það samdi ég í maí árið 2017. Frá þeim tíma hef ég unnið í því ásamt Halldóri Gunnari Pálssyni  og Daða Birgissyni, sem er Skagamaður. Þetta er annað lagið sem ég sendi frá mér en það fyrra, „Á besta veg“ kom út árið 2016,“ segir Skagamaðurinn Sveinbjörn Hafsteinsson um nýja lagið...

  • Auglýsing Það var boðið upp á mikla markaveislu í kvöld þegar Kári og Haukar mættust í Fótbolti.net mótinu í Akraneshöll. Kári leikur í 2. deild en Haukar enduðu í 8. sæti Inkasso-deildar á síðustu leiktíð. Alls átta mörk voru skoruð í leiknum sem endaði með jafntefli, 4:4. Öll mörkin má sjá í þessari samantekt frá...

  • Það er nóg um að vera hjá ÍATV um helgina og fjörið hefst í kvöld, föstudaginn 18. janúar, þegar sýnt verður frá leik Kára gegn Haukum í knattspyrnu karla. Um er að ræða leik í æfingamóti Fótbolti.net og hefst útsendingin kl. 19.00. Á laugardag verður sýnt frá viðureign ÍA og og FH í Fótbolti.net mótinu....

  • Auglýsing Brynjar Snær Pálsson úr ÍA er í úrtakshóp fyrir U-18 ára landslið Íslands í knattspyrnu sem æfir í byrjun febrúar undir stjórn Þorvaldar Örlyggsonar. Brynjar Snær er fæddur árið 2001 í Borgarnesi og lék með Skallagrím upp yngri flokka félagsins áður en hann gekk í raðir ÍA. Brynjar Snær samdi við ÍA í lok...

Loading...