• Auglýsing Í lok nóvember á síðasta ári var fjallað um Stúkuhúsið hér á Skagafréttum  – og myndasyrpa birt þegar þetta sögufræga hús var flutt frá Háteigi 11. Þegar fréttin var birt var því komið á framfæri að ekki hefði náðst mynd af Stúkuhúsinu þegar því var ekið framhjá Áfengis og Tóbaksverslun ríksins við Þjóðbraut. Dyggur...

  • Auglýsing „Ég er þakklát fyrir það bakland sem ég hafði á Akranesi sem barn og unglingur. Það er gott að alast upp á Akranes og ungt fólk fær tækifæri að upplifa margt. Boðleiðir eru stuttar og hlutunum er bara reddað ef eitthvað vantar. Mér finnst alltaf gott að koma heim á „Skagann“ eftir að hafa...

  • Auglýsing Það verður án efa mikil stemning í dag á Bjarkargrund 5 á Akranesi þegar Ísland leikur gegn Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í handbolta karla. Hafdís Karvelsdóttir og Sigurður Vésteinsson, sem búsett eru á Bjarkargrund 5, eru amma og afi Ýmis Arnar Gíslasonar, leikmanns íslenska landsliðsins. Leikurinn hefst kl. 17 í dag og...

  • Auglýsing „Þríþrautin vakti fyrst áhuga hjá mér og forvitni þegar ég hitti fyrir spengilega miðaldra þríþrautakappa, konur og karla á mínu reki, sem voru að keppa á Garpasundmótum,“ segir  Skagakonan Anna Helgadóttir keppti fyrir skemmstu í Járnmanni eða Ironman á framandi slóðum. Í þessari íþróttagrein er keppt í þríþraut, sundi, hjólreiðum og hlaupi. Keppnin fór...

  • Auglýsing Breytingar verða gerðar við Aggapall við Jaðarsbakka til þess að bæta starfsmanna – og salernisaðstöðu við Guðlaugina. Húsið sem hefur verið við Aggapall undanfarin misseri verður tekið í burtu. Fyrrum skrifstofuhús Golfklúbbsins Leynis verður sett upp við Aggapallinn en það er mun stærra en það hús sem hefur verið notað fram til þessa. Þetta...

  • Auglýsing Skagamenn eiga doktor í stjarneðlisfræði – og heitir hann Gunnlaugur Björnsson. Gunnlaugur er fæddur þann 7. maí 1958 á Akranesi. Hann er sonur hjónanna Gígju Gunnlaugsdóttur og Björns H. Björnssonar. Gunnlaugur hefur skrifað margar áhugaverðar grenar og þar á meðal þessa sem hann skrifaði árið 2014 grein sem birt var m.a. á visir.is. Þar...

  • Auglýsing Það er mikil hreyfing á fyrirtækjamarkaði á Akranesi þessa dagana. Mörg spennandi fyrirtæki eru til sölu og í dag var greint frá því að Lesbókin Café við Akratorg sé til sölu. Skagamaðurinn Steinþór Árnason tók við rekstrinum í janúar 2018. Steinþór segir að vegna mikilla anna og og spennandi tíma á Hótel Hafnarfjalli verði hann...

  • Auglýsing Á næstu dögum og vikum verður kastljósinu beint að minningarsjóði Arnars Dórs sem settur var á laggirnar í fyrra. Þórður Már Gylfason, eigandi Sansa.is, er einn af frumkvöðlunum í þessu verkefni. Matseðill Sansa.is er til að mynda tileinkaður minningu Arnars Dórs og renna 750 kr. af hverri pöntun í sjóðinn. Í fyrra söfnuðust tæplega...

  • Auglýsing Mánudagurinn 14. janúar fór í sögubækurnar á skagafrettir.is – en nýtt aðsóknarmet var sett á þeim degi. Alls komu 4.120 notendur inn á skagafrettir.is 14.01.2018 en fyrra metið var 2.997 frá því í desember 2017. Þeir notendur sem fóru inn á skagafrettir.is mánudaginn 14. janúar skoðuðu tæplega 7.000 fréttir Á einni klukkustund eða á mill...

  • Auglýsing Skagamaðurinn Matthías Leó Sigurðsson heldur áfram að gera góða hluti í keiluíþróttinni.  Matthías setti Íslandsmet í 4. flokki pilta í 4. umferð Meistarakeppni ungmenna um s.l. helgi. Keppendur úr Keilufélagi Akraness náði góðum árangri á þessu móti, Jóhann Ársæll Atlason, varð í öðru sæti í keppni 15-17 ára, Hlynur Helgi Atlason sigraði í flokki 12-15 ára...

Loading...