Auglýsing Sundkonan Inga Elín Cryer var í gær kjörin sundkona Reykjavíkur fyrir árið 2018. Inga Elín er frá Akranesi og varð m.a. tvívegis kjörin íþróttamaður Akraness, árið 2011 og 2012. Inga Elín varð Reykjavíkurmeistari í 100 m. flugsundi og 4×50 metra boðsundi. Hún varð önnur í 100 m. og 200 m. skriðsundi Auglýsing Auglýsing
Auglýsing „Mér finnst skemmtilegt að æfa og félagsskapurinn er góður,“ segir karatemaður Akraness 2018, Ólafur Ían Brynjarsson, við Skagafréttir þegar hann er spurður að því hvers vegna hann æfir karateíþróttina. Ólafur Ían er með svartabeltið í karate og hann er unglingalandsliðsmaður í þeirri íþrótt. Ólafur Ían er einnig virkur í starfi Björgunarfélags Akraness, og hann...
Auglýsing Sigrún Eva Sigurðardóttir, Lovísa María Hermannsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Erla Karitas Jóhannesdóttir skoruðu mörk ÍA í 4-1 sigri liðsins gegn FH í Faxaflóamóti kvenna í knattspyrnu í dag. FH féll úr Pepsi-deild kvenna á síðustu leiktíð og verður með ÍA í næst efstu deild í sumar, Inkasso-deildinni. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni. Hér...
Auglýsing Skagamaðurinn Gísli Gíslason fékk í gær heimild hjá stjórn Faxaflóahafna til þess að ganga frá smíðasamningi á nýjum dráttarbáti samkvæmt tilboði Damen Shipyards í Hollandi. Tilboðið hljóðaði upp á 7.594.00 evrur, eða jafnvirði tæplega 1.040 milljóna íslenskra króna. Akraneskaupstaður er með tæplega 11% eignarhlut í Faxaflóahöfnum og er Ragnar B. Sæmundsson er aðalmaður í stjórn...
Auglýsing Skagamenn sýndi fína takta í 4-0 sigri liðsins í dag gegn Keflavík á Fótbolti.net mótinu í Akraneshöllinni. Mörk ÍA voru af ýmsum gerðum, þrumufleygur, skot beint úr aukaspyrnu og af stutu færi í markteig. Stefán Teitur Þórðarson, Arnar Már Guðjónsson, Gonzalo Zamorano Leon og Einar Logi Einarsson skoruðu mörkin sem sjá má hér fyrir...
Auglýsing Hugmyndir starfshóps um uppbyggingu á Jaðarsbökkum voru kynntar á fundi bæjarráðs Akraness í lok september árið 2017. Þar var lögð fram tillaga frá ASK arkitektum. Bæjarráð hefur falið starfshópnum að vinna áfram að hugmyndarvinnu um uppbyggingu á svæðinu í samræmi við umræður á fundinum. Og mun starfshópurinn skila áfangaskýrslu í febrúar næstkomandi. Í tillögunni eru...
Auglýsing Ragnhildur Sigurðardóttir var í aðalhlutverki í þessu innslagi á Stöð 2 sport og Vísi í gær þar sem rætt var við stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta á HM í Þýskalandi. Ragnhildur er móðir Elvars Arnar Jónssonar – sem fór á kostum í fyrsta landsleik sínu á stórmóti í gær gegn Króatíu. Ragnhildur er með...
Auglýsing Endurnærandi frí, það er svo ótrúlegt hvað birtan og hlýjan gerir mikið fyrir mann. Einnig var best að vakna í rólegheitum með Hadda og stelpunum, elska það. Það var lítið um plön, við bara leyfðum okkur að gera það sem okkur langaði til, að borða það sem okkur langaði í og svo framvegis. Fullkomið...
Auglýsing Veröld sem var – áhugaverð myndbönd um sögu Akraness. Þarnar kemur m.a. fram að Sementsstrompurinn átti upphaflega að vera 75 metra hár en var lækkaður í 68 metra. Ástæðan fyrir því kemur fram í myndböndunum hér fyrir neðan. Mjög skemmtilegar sögur rifjaðar upp frá bænum okkar. Auglýsing Auglýsing
Auglýsing Eins og áður hefur komið fram eru sterkar Skagatengingar í landsliðshóp Íslands í handbolta karla. Frétt sem birt var fyrr í dag vakti mikla athygli og varð til þess að Skagamenn eignuðust enn fleiri landsliðsmenn í handbolta. Ýmir Örn Gíslason, 21 árs gamall leikmaður Íslands og Vals, er með gríðarlega Skagatengingu. Móðir Ýmis heitir...