• Rekstur Golfklúbbsins Leynis gekk vel á starfsárinu 2023 – og var rekstrarafkoma klúbbsins jákvæð um rúmar 18 milljónir kr. fyrir fjármagnsliði og afskriftir. Afskriftir rekstrarfjármuna og fjármagnsliðir skila ársreikningi í rúmlega 1.8 milljónum kr. afgangi.Þetta kemur fram í árskýrslu Leynis sem birt var þann 23. nóvember s.l. Rekstrartekjur Leynis námu rétt rúmlega 152 milljónum kr.Alls eru 733 félagar...

  • Í dag 1.desember var við fyrsta glugginn í „Skaginn syngur inn jólin“ opnaður. Þetta er í fjórða sinn sem þetta verkefni er haldið. Í ár er dagatalið aðventudagatal þar sem að gluggar verða opnaðir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum. Tinna Ósk Grímarsdóttir og Axel Freyr Gíslason eru fyrstu flytjendur í „Skaginn syngur inn jólin“. Þar...

  • Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Sunna Arnfinnsdóttir eru á meðal keppenda á á Norðurlandameistaramóti í sundi sem fram fer næstu daga í borginni Tartu í Eistlandi.Alls eru 20 keppendur frá Íslandi sem taka þátt á þessu sterka móti.Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Fæeyjar, Finnland, Lettland, Eistland og Litháen eru með keppendur á þessu móti en alls eru 324...

  • Lóðarhafi þar sem að húsið við Kirkjubraut 1 á Akranesi stendur hefur fengið það samþykkt að húsið verði klætt að utan með báruklæðningu sem er í samræmi við byggingarstíl frá þeim tíma sem húsið er byggt.Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt breytinguna. Í fylgiskjölum umsóknar lóðarhafa má sjá hvernig húsið mun verða eftir breytinguna. Bjarni Þór Bjarnason listmálari...

  • Um áramótin mun Ingunn Sveinsdóttir taka við stöðu skólastjóra í Garðaseli en þá lætur Ingunn Ríkharðsdóttir af störfum vegna aldurs. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu skólans og þar segir: „Ingunn Sveinsdóttir hefur verið aðstoðarskólastjóri og sérkennslustjóri frá árinu 1999 og þekkir skólann og starfsemi hans því afar vel.  Garðasel verður þvi í góðum höndum og...

  • Hróðmar Halldórsson er nýr formaður Golfklúbbsins Leynis en hann tekur við embættinu af Oddi Pétri Ottesen – sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir fjögurra ára setu sem formaður GL. Ruth Einarsdóttir var kjörin í stjórnina í stað Péturs – og aðrir stjórnarmeðlimir gáfu kost á sér til áframhaldandi starfa. Þrjár konur og þrír...

  • Þessa dagana eða frá 25. nóvember til 10. desember stendur yfir alþjóðlegt átaksverkefni Soroptimista sem ber nafnið „Roðagyllum heiminn“ en með átakinu vilja samtökin vekja athygli á kynbundnu ofbeldi gegn konum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.  Sameinuðu þjóðirnar völdu 25. nóvember til að varpa ljósi á að ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál...

  • Karlalið ÍA landaði frábærum sigri gegn liði Ármanns í kvöld í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta. Skagamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og varnarleikur liðsins var frábær í 97-67 sigri. Liðsheild ÍA var sterk í þessum leik og margir leikmenn komu við sögu í stigaskorun liðsins. Aamondae Coleman skoraði 21 stig og tók 10...

  • Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélagið á landinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Sambands íslenskra sveitafélaga. Með yfirlýsingunni lýsir Akranes yfir vilja til að halda áfram að byggja ofan á þær styrku stoðir sem fyrir eru í bæjarfélaginu og setja íþróttir barna- og ungmenna og uppbyggingu þeirra ásamt...

  • Skipulags – og umhverfisráð leggur það til við bæjarstjórn Akraness að gengið verði til samninga við Basalt arkitekta varðandi deiliskipulagsvinnu á Jaðarsbakkasvæðinu. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs. Ráðið mun bjóða framkvæmdastjóra og fulltrúa stjórnar ÍA og KFÍA (2 aðilar frá hvoru félagi) að sitja fundi skipulags- og umhverfisráðs sem áheyrnarfulltrúar reglulega undir þessum...

Loading...