Á undanförnum vikum hefur Knattspyrnusamband Íslands valið 179 drengi og 80 stúlkur í æfingahópa yngri landsliða. Leifur Grímsson birti áhugaverða tölfræðisamantekt á Twitter síðu sinni – þar sem hann dregur fram fjölda hvers félags fyrir sig. ÍA skorar töluvert hátt í heildarfjölda hjá drengjum þar sem að...
Akraneskaupstaður hefur samþykkt að gerast móttökusveitarfélag vegna samnræmdrar móttöku flóttafólks.Samþykkt hefur verið í velferðar – og mannréttindaráði að Akraneskaupstaður veiti að lágmarki 40 notendum þjónustu að lágmarki á hverjum og að hámarki 80 notendum.Akraneskaupstaður samþykkir jafnframt að veita á hverju ári að hámarki 60 notendum...
Glöggir vegfarendur á leið sinni um Neðri-Skaga í morgun tóku eftir stórtækum flutningum í lögreglufylgd af Grenjum yfir á hafnarsvæðið.Þar voru á ferðinni þaulvanir menn frá ÞÞÞ með tanka af stærri gerðinni. Það eru starfsmenn Skagans 3X á Akranesi sem eru að ljúka smíði tveggja tanka...
Tveir leikmenn úr röðum ÍA voru í U-21 árs landsliðshóp KSÍ í karlaflokki sem æfði saman um liðna helgi, 7.-8. febrúar í Miðgarði í Garðabæ.Davíð Snorri Jónasson, er þjálfari liðsins og valdi hann 26 leikmenn frá 14 félögum – en allir leikmennirnir leika með liðum...
Einn leikmaður úr röðum ÍA var valinn í U19 ára landsliðshóp KSÍ sem æfir saman 13.-15. febrúar undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar þjálfara. Æfingarnar fara fram í Miðgarði og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla undankeppni EM 2023, en Ísland er þar í riðli...
Einn leikmaður úr röðum ÍA var valinn á úrtaksæfingar fyrir U17 ára landslið KSÍ en æfingarnar fara fram í Miðgarði 20.-22. febrúar. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Alls eru 24 leikmenn í hópnum og koma þeir frá 15 félögum og þar af er einu...
Alls eru rúmlega 3.300 íbúar á Akranesi 6 ára og eldri skráðir sem iðkendur hjá þeim íþróttafélögum sem eru undir regnhlíf Íþróttabandalags Akraness, ÍA. Þetta gerir um 46% hlutfall allra íbúa á Akranesi sem eru 6 ára og eldri. Í gögnum frá ÍA eruð iðkendur taldir í...
Oliver Stefánsson, sem lék með ÍA á síðasta tímabili, hefur rift samningi sínum við sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping. Þetta kemur fram á fotbolti.net. Oliver ætlar sér að leika með liði í efstu deild á Íslandi og eru mörg lið sem hafa áhuga á Skagamanninum. Oliver er fæddur árið...
Akraneskaupstaður hefur gengið frá kaupum á landi Akrakots – sem er í landi Hvalfjarðarsveitar rétt utan við Akranes. Samningur þess efnis var undirritaður þann 7. febrúar 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Viðstödd undirritunina voru systkinin frá Akrakoti,, sem seljendur, bæjarstjórn, bæjarstjóri, sviðsstjóri skipulags-...
Á næstu misserum verða miklar framkvæmdir og endurbætur í elstu byggingu Grundaskóla – sem oft er kölluð C-álma. Akraneskaupstaður bauð út verkefnið nýverið og bárust aðeins tvö tilboð í verkið. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var upp á 1.213 milljónir kr. Sjammi ehf. sem er fyrirtæki með aðsetur á Akranesi bauð...