Akraneskaupstaður hefur samþykkt að gerast móttökusveitarfélag vegna samnræmdrar móttöku flóttafólks.Samþykkt hefur verið í velferðar – og mannréttindaráði að Akraneskaupstaður veiti að lágmarki 40 notendum þjónustu...
Glöggir vegfarendur á leið sinni um Neðri-Skaga í morgun tóku eftir stórtækum flutningum í lögreglufylgd af Grenjum yfir á hafnarsvæðið.Þar voru á ferðinni þaulvanir menn...
Einn leikmaður úr röðum ÍA var valinn í U19 ára landsliðshóp KSÍ sem æfir saman 13.-15. febrúar undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar þjálfara. Æfingarnar fara...
Einn leikmaður úr röðum ÍA var valinn á úrtaksæfingar fyrir U17 ára landslið KSÍ en æfingarnar fara fram í Miðgarði 20.-22. febrúar. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson...
Alls eru rúmlega 3.300 íbúar á Akranesi 6 ára og eldri skráðir sem iðkendur hjá þeim íþróttafélögum sem eru undir regnhlíf Íþróttabandalags Akraness, ÍA. Þetta gerir...
Oliver Stefánsson, sem lék með ÍA á síðasta tímabili, hefur rift samningi sínum við sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping. Þetta kemur fram á fotbolti.net. Oliver ætlar sér að...
Akraneskaupstaður hefur gengið frá kaupum á landi Akrakots – sem er í landi Hvalfjarðarsveitar rétt utan við Akranes. Samningur þess efnis var undirritaður þann 7....
Á næstu misserum verða miklar framkvæmdir og endurbætur í elstu byggingu Grundaskóla – sem oft er kölluð C-álma. Akraneskaupstaður bauð út verkefnið nýverið og bárust aðeins...
Gísli J. Guðmundsson, rakari á Akranesi, setti af stað söfnun í vikunni þar sem að markmiðið er að styðja við bakið Helgu Ingibjörgu Guðjónsdóttur. Helga Ingibjörg...