Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar kjörtímabilið 2022 – 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu. Málefnasamningur meirihlutans...
100 ára afmælisdagur Knattspyrnufélagsins Kára á Akranesi var eftirminnilegur þrátt fyrir 3-0 tap gegn FH á útivelli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gær. Leikurinn...
Það var mikil gleði í leikskólanum Akraseli í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti skólanum viðurkenningu sem Unesco leikskóli – og er Akrasel...
Maron Baldursson sem landsmenn þekkja sem Malli í Sítrónudropunum og einnig sem Kúrekinn Maron gaf nýverið út hljómplötuna „Gresjur Akranes“. Maron, sem er af mörgum...
Fjórir Skagamenn eru í A-landsliðshóp karla í knattspyrnu sem leikur fjóra leiki í júní. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, tilkynnti hópinn fyrr í dag,...
Hvalfjarðarsveit og Íþróttabandalag Akraness skrifuðu í gær undir samning sem tryggir að íbúar í Hvalfjarðarsveit eigi kost á að stunda hvers kyns starf sem fram...
Valgerður Jónsdóttir, bæjarlistakona Akraness, og félagar hennar verða með tónlistarviðburð í anddyri Tónlistarskólans á Akranesi á uppstigningardag – fimmtudaginn 26. maí. Í tilkynningu um viðburðinn...