Keppendur úr röðum ÍA náðu flottum árangri á vetrarmóti unglinga í badminton sem fram fór nýverið í TBR húsinu í Reykjavík. Alls tóku 140 keppendur þátt. Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista badmintonsambandsins. Hér má finna öll úrslit frá mótinu. Í einliðaleik í B-flokki hnokka sem þar sem að drengir...
Nýverið veitti Knattspyrnufélag ÍA Stínu – og Donnabikarinn til leikmanna félagsins sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í íþróttinni samhliða því að vera fyrirmyndar einstaklingur á öllum sviðum félagsins. Verðlaunin eru veitt leikmönnum úr 3. eða 4. flokki ÍA ár hvert. Að þessu sinni fékk Salka Hrafns Elvarsdóttir leikmaður 3. flokks kvenna Stínubikarinn og Tómas Týr...
Öflugur hópur sjálfboðaliða hefur á undanförnum mánuðum undirbúið stofnun rafíþróttafélags á Akranesi. Nú styttist í að starf félagsins fari í gang – en leit að hentugu húsnæði hefur staðið lengi yfir. Allt bendir til þess að hentugt húsnæði sé fundið og stefnt er að því að skipulagðar æfingar hefjist sem allra fyrst og í síðasta...
Sundfólk úr röðum ÍA náði frábærum árangri á Extramóti Sundfélags Hafnarfjarðar sem fram fór nýverið í Ásvallalaug. Mótið var fjölmennt en alls tóku 280 keppendur þátt og komu þeir frá 15 félögum. Sundmótið er eitt af sterkustu mótum sem er haldið er hér á landi á haustin. Sterkustu sundmenn landsins nýta mótið til undirbúnings fyrir...
Opnunartími Guðlaugar fyrir árið 2023 var til umræðu í bæjarráði Akraness á fundi ráðsins í þessari viku. Þar var lögð fram tillaga um að lengja opnunartíma Guðlaugar – og að opið verði alla daga yfir vetrartímabilið. Sumaropnun Guðlaugar verður í gildi á tímabilinu 1. maí – 15. október. Í tillögunni sem samþykkt var í bæjarráði...
Skagamaðurinn efnilegi, Haukur Andri Haraldsson, er í landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í undankeppni U-19 ára landsliða í knattspyrnu fyrir EM. Íslenska liðið leikur þrjá leiki í undankeppninni á tímabilinu 16.-22. nóvember og fara leikirnir fram í Skotlandi. Haukur Andri er 17 ára gamall og hefur komið töluvert við sögu með meistaraflokksliði ÍA. Hann lék...
Nýnemar sem stunda nám í rafiðndeildinni fengu góða gjöf á dögunum. Rafmennt, sem er fræðslusetur rafiðnaðarins, gaf nemendunum vinnubuxur. Skagamaðurinn Guðmundur S. Jónsson sem er verkefnastjóri hjá Rafmennt afhenti gjöfina. Í frétt á heimasíðu FVA kemur fram að gjöfin komi sér vel fyrir ungt fólk sem er að hefja sína vegferð þegar kemur á vinnumarkaðinn...
Hákon Arnar Haraldsson skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í gær með frábærum leik sínum fyrir danska liðið FCK gegn þýska stórliðinu Dortmund í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Hákon Arnar, sem er fæddur árið 2003, var í byrjunarliði FCJ og lét mikið að sér kveða. Hann jafnaði metin fyrir FCK með flottu marki í 1-1 jafntefli...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardagskvöldið 5. nóvember 2022 á Vökudögum. Þetta er í annað sinn sem Skagamenn opna hús sín og bjóða listamönnum og gestum heim í stofu. Dagskráin er fjölbreytt eins og sjá má hér fyrir neðan. Smelltu hér til að kaupa miða: Á hátíðinni sem fer fram laugardaginn 5. nóvember koma fram 10...
Það er margt um að vera á Vökudögum en einn af stórviðburðum menningarhátíðarinnar verður á laugardaginn 5. nóvember kl. 14 í Hafbjargarhúsinu á Breið. Þar mun Kór Akraneskirkju ásamt einsöngvurum og hljómsveit flytja eitt fegursta verk tónbókmenntanna, Sálumessu Gabriel Fauré.Einsöngvararnir Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran og Hrólfur Sæmundsson baritón verða með Kór Akraneskirkju og 8 manna...